Breakbeat.is auglýsir eftir plötusnúðum og tónlistarfólki - 21.09.2009

Ert þú að semja eða spila drum & bass, jungle, dubstep eða aðra breakbeat tóna? Langar þig að koma tónlist þinni á framfæri? Breakbeat.is er ávallt með augun og eyrun opin fyrir íslensku hæfileikafólki á sínu sviði til þess að koma fram á vettvangi félagsins, t.d. á vef, í útvarpsþætti og á viðburðum Breakbeat.is.

Hafðu samband og sendu okkur tóndæmi af því sem þú ert að bralla, sendu póst á netfangið info@breakbeat.is, smelltu mp3 í dropboxið okkar á Soundcloud eða sendu okkur á línu á facebook, myspace eða twitter.

Hlekkir
info@breakbeat.is
Breakbeat.is á Facebook
,
Breakbeat.is á Myspace
Breakbeat.is á Twitter


Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast