Plötur mánaðarins nóvember 2009: 2562 - Unbalance (Tectonic) og Ýmsir - Critical Sound (Critical) - 04.11.2009

 

Ýmsir - Critical Sound (Critical)

Ný safnskífa frá Critical útgáfu íslandsvinarins Kasra. Inniheldur lög frá listamönnum á borð við Calibre, Break, Spectrasoul, Ramadanman, Rockwell, Kasra og fleirum. Fjölbreytt og fantagóð skífa.

Critical á Myspace
Critical Music

 

2562 - Unbalance (Tectonic)
Önnur breiðskífa hollendingsins 2562 gefinn út af Tectonic útgáfu Pinch. 2562 blandar meistaralega saman techno og dubstep tónum og útkoman er sérstæð og stórgóð blanda.

2562 á Myspace
Tectonic á Myspace

Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast