Breakbeat.is topp tíu listi júní mánaðar 2010 - 27.06.2010

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir júní mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is í gærkvöldi. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is og kynntir í síðasta þætti hvers mánaðar. Að þessu sinni var það Girl Unit sem sat á toppnum með lagið IRL en af öðrum á lista má nefna Lenzman, Lynx, Ramadanman, James Blake og Stray.

Breakbeat.is topp tíu listi júní mánaðar 2010
1. Girl Unit - IRL (Night Slugs)
2. Lenzman feat. Riya - Open Page (Metalheadz)
3. Fracture & Neptune - The Trunk (Astrophonica)
4. Lynx & Malibu - Bangin Arcs (Detail)
5. Ramadanman - Glut (Hemlock)
6. Gremino - Shining (Car Crash Set)
7. James Blake - CMYK EP (R&S)
8. Illum Sphere - Titan (3024)
9. B-Complex - Three Dots (Hospital)
10. Stray - Erase (Critical)


Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast