Prófíll#11: Paranoya - 20.05.2005

Breakbeat.is prófílarnir snúa aftur með stæl eftir alltof langa pásu. Viðfangsefni ellefta prófílsins er enginn annar en DJ Paranoya, en hann er sennilega þekktari fyrir hiphop bakgrunn sinn, meðal annars með ofurgrúppunni Bent & 7Berg. Maggi er einnig mikill áhugamaður um drum'n'bass og sýnir það mér með rúst syrpu!

Hvernig / hvenær byrjaðir þú að DJ'a?
Ég byrjaði að plötusnúðast í gamla skólanum mínum, Breiðholtsskóla, í tíunda bekk, keypti svo SL-a sumarið eftir.

Fyrsta plata sem þú keyptir?
Fyrsta platan var einhver Icepick EP, sennilega versta plata í heiminum!

Síðasta plata sem þú keyptir?
Meaty Ogre - Leo vs Pisces.

Er einhver plata sem fer aldrei úr töskunni / kassanum þínum?
Ég nota Serato Scratch live, þannig að..!

Hvar verslarðu plötur?
Þrumunni, Sandboxautomatic, Turntablelab.

Hefurðu spilað einhverstaðar?
Já.

Uppáhalds listamaður?
Technical Itch.

Uppáhalds útgáfufyritæki?
Eldra Moving Shadow, Virus og fleira, nýrra - allt sama eitrið, finnst ekkert standa upp úr.

Uppáhalds DJ'ar?
Craze, Kid Koala, Babu, Abilities og Robbi Chronic.

Tracklisti:
01) Fanu - Siren Song [Subtitles]
02) Evol Intent & Ewun - Headcase [Barcode]
03) Future Cut - Ghetto Style (Evol Intent Remix) [Renegade Hardware]
04) Evol Intent - Red Soil [Outbreak]
05) Pish Posh - Corrupt Cops (Evol Intent Remix) [Barcode]
06) Ewun - Interstellar [Barcode]
07) Mason & Armanni Reign - Ruff Rugged & Raw (Technical Itch Remix) [Freak]
08) Loxy & Keaton - Haters (Hive Remix) [Renegade Hardware]
09) Jem - They (Photek Remix) [Crazy Wide Music]
10) Evol Intent - 7 Angels With 7 Plagues [Barcode]
11) Evol Intent - The Blood [Renegade Hardware]
12) Fresh & Baron - Fahrenheit [Breakbeat Kaos]
13) Calibre feat. MC Fats - Drop It Down [Signature]
14) Ben Sage - Sleepless (Resonant Evol VIP) [Magic Vinyl]
15) Pish Posh - Corrupt Cops (Evol Intent Remix) [Barcode] *AFTUR*
16) Wu-Tang Clan - C.R.E.A.M. [Loud]

vÞú getur náð í syrpuna hér og hlustað á hana í spilaranum hér að neðan.

Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast