Prófíll #2 :: Leópold - 08.01.2003

Þá er komið að annari syrpu í liðnum Syrpa Mánaðarins og að þessu sinni er það enginn annar en kvennatryllirinn Leópold (aka Lelli) sem fær að spreyta sig. Hér fyrir neðan má finna prófíll um áðurnefndan svefnherbergissnúð og lagalista syrpunnar.

Hvernig / hvenær byrjaðir þú að dj´a?
Ég byrjaði ekki að dj fyrr en 99 en ég var búinn að hlusta á drum & bass töluvert þar á undan (frá 96-97), kaupa geisladiska og plötur í dálítin tíma og átti einhvern slatta af plötum þegar ég keypti mér fyrst Technics spilara.

Fyrsta plata sem þú keyptir?
Fyrsti platan sem ég keypti var Moving Shadow 100 - Dom & Rob - Distorted Dreams / Rob & Goldie - The Shadow, en ég átti einhverja diska sem ég hafði keypt þar á undan.


Síðasta plata sem þú keyptir?
Seinasta sem ég verslaði var núna fyrir stuttu og það var allveg fullt t.d. Rocket Luncher með Sonic & Silver og In Love bootleginn og margt fleira

Er einhver plata sem fer aldrei úr töskunni / kassanum þínum?
Quadrant 6, Wormhole og allskonar gamalt Dylan dót og fleira...

Hvar verslarðu plötur?
Þrumuni, netinu og svo þegar ég fer út kem ég heim með slatta af nýju dóti

Hefurðu spilað einhversstaðar?
Listinn er nú ekki langur en ég hef spilað á einhverjum bjórkvöldum og menntaskólaböllum og svo einhver einkapartí

Uppáhalds listamaður?
Ed Rush & Optical, Dylan, M.I.S.T. gaurarnir, High Contrast hefur verið dálítið heitur upp á síðkastið o.s.frv.

Uppáhalds útgáfufyritæki?
Virus, allskonar Biotic tengd label, einu sinni hefði ég hiklaust sagt Renegade Hardware en get ekki sagt það lengur, Timeless og svo allskonar meiri rólegheita label eins og Hospital og Soul:R

Uppáhalds DJar?
Af þeim sem ég hef séð spila þá eru nokkrir sem hafa staðið uppúr eins og Andy C, Patife, Marcus Intalex, Storm og Fabio svo einhverjir séu nefndir.

topp tíu listi:
Já, hér er 5 mighty Rollers fyrir 14 des 2002

1. Dillinja - 'Live or Die' (Valve)
2. Mist:i:cal '3am' (Soul:R)
3. Bad Company 'Shot Down On Safari' LP (BC)
4. J Majik 'New Generation' EP (Infrared)
5. Adam F 'Drum n Bass Warfare' EP (Kaos)

Lýstu mixinu þínu:
Ágætt mix svo sem...

Tracklisti:
1. Dylan, B-Key & D-Kay – Funky People – Muzica
2. 3 AM – M.I.S.T. & High Contrast – Soul:R
3. Danny J & Matrix – Paradiso – Metro
4. Cum Dancing – London Electricity – Hospital
5. In Love (Carlito Bootleg) – MAW – White
6. Mexican – Danny C – Portica
7. Funkstation – Sonic – Virus
8. French Kiss (Ed rush & Optical Bootleg) – Lil’ Luis – White
9. Kloaking King - Krust (rmx) – Full Cycle
10. Rollidge (Twisted Individual rmx) – Dj SS – Formation
11. Platinum – D-Kay & Epsilon – Renegade Hardware
12. Lost & Found – Spirit – Inneractive
13. Voix – Lutin & K.Fra – XXX
14. Starsign – Moving Fusion - Ram
15. Beastman – Ram Trilogy – Ram
16. Raygun (Spirit V.I.P) – Spirit – Timeless
17. Squash – Total Science – Advanced
18. Return of Forever – High Contrast - Hospital

þú getur hlustað á syrpuna hér


Deila með vinum:



0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast