Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      dnb vínyll á Íslandi
      8 svör
      bjarni
      30. nóvember kl: 23:49
      Er hægt að kaupa notað einhversstaðar? Ég kíkti í Lucky records um daginn en það var ekkert þar. Er eitthvað í Kolaportinu?
      SV: dnb vínyll á Íslandi
      Ecko
      01. desember kl: 00:38
      ég held það sé ekkert í kolaportinu. gæti samt vel verið að þú finnir eithvað ef þú leitar vel.

      annars géturu alltaf fundið eithvað á www.redeyerecords.co.uk og www.juno.co.uk . þessar síður eru líka ódírari í flestum tilvikum (þá með sendingar kostnaði)
      SV: dnb vínyll á Íslandi
      kalli
      01. desember kl: 19:42
      það fer soldið eftir því hvort þú ert að leita að nýju eða gömlu dóti? Því miður engin verslun hérna að flytja inn nýtt stuff þessa dagana að því að ég best veit.
      SV: dnb vínyll á Íslandi
      bjarni
      01. desember kl: 19:44
      Já ég var meira að spá í notuðu efni. Er ekki mest nýtt stöff þarna á redeye og juno?
      Paypal accountinn minn er eitthvað fucked þannig að ebay er eiginlega ekki í myndinni :/
      SV: dnb vínyll á Íslandi
      kalli
      01. desember kl: 22:04

      Discogs.com en það þarf nottla pay pal þar... Fylgjast með portinu hér og svo huga.is/danstónlist stundum verið að selja stuff þar. Flóamarkaðir, kolaport, bílskúrssölur og annað eru líka stundum með dnb

      ég er að spá í að grisja aðeins úr mínu safni eitthvað á næstunni, skal láta þig vita ef svo fer, kannski eitthvað sem þú gætir haft gaman af ;)
      SV: dnb vínyll á Íslandi
      ewok
      01. desember kl: 23:59
      Classictrax.co.uk

      Síða sem ég notaði stundum í den. Veit ekkert hvernig úrvalið þeirra er þessa dagana.

      http://www.musicstack.com/
      Musicstack.com

      Þetta er síða sem leitar á mörgum mismunandi plötuverslunum hér og þar. Náði oft að grafa upp mjög góð kaup í gegnum hana og finna litlar 2nd hand búðir með gott úrval og á góðum kjörum. Ekki notað hana samt í nokkur ár.

      SV: dnb vínyll á Íslandi
      ags
      13. desember kl: 14:54
      Sæll Bjarni,

      ég er með ei-ð lítið magn af notuðum dnb vínyl, 30 - 40 stykki kanski (fer eftir hvað ég vil segja skilið við og hvað ekki) sem ég ætla að reyna að pósta hérna til sölu á næstu dögum.

      Vonandi að þar verði ei-ð sem þú hafir áhuga á :)
      SV: dnb vínyll á Íslandi
      bjarni
      13. desember kl: 18:34
      Geggjað, ég tékka á því :)
      SV: dnb vínyll á Íslandi
      nightshock
      20. desember kl: 15:22
      Mæli sterklega með discogs.com til að kaupa notaðan vínyl.
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast