Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      12 svör
      bjarni
      08. desember kl: 21:51
      Rusko
      Klose One & MC Illa man
      Solarity
      Oculus (live)
      Ghozt
      Exos
      Elvee
      Danni Deluxxx
      Casanova

      Hvernig er það annars með breakbeat.is? Á ekkert að fara að flytja eitthvað inn fljótlega?
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      kalli
      11. desember kl: 01:07
      Það er margt sem mælir gegn innflutningi á plötusnúðum um þessar mundir. Ekkert concrete á prjónum Breakbeat.is um þessar mundir, en ýmsar pælingar í gangi...
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      TMUS
      16. desember kl: 00:04
      ...ég fór á Aktu Taktu fyrr í þessari viku og afgreiðslustúlkan hvíslaði því að mér að Breakbeat.is væri að flytja inn einhvern gaur sem kallar sig Muted. Svo fór ég á Metro og þar voru líka bara allir að tala um Muted...þori samt ekki að fullyrða neitt fyrr en ég hef tékkað á KFC :D
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      Muted
      16. desember kl: 02:06
      ég má ekki vera að tala um þetta ..en Metro er e-ð að spá í samstarfi við Muted
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      bjarni
      16. desember kl: 12:16
      Hvernig er það samt með ykkur á að mæta á þetta? :)
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      Muted
      16. desember kl: 14:58
      nei, verð fyrir austan ennþá
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      anton_nintendj_presst_rufuz
      29. desember kl: 01:53
      Maður lætur sig ekki vanta á svona wobblfest... Dómgreindin verður samt eftir heima, það er á hreinu.
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      bjarni
      02. janúar kl: 20:47
      Já það er nokkuð ljóst að dómgreindin verður heima. Ég er ennþá semi þunnur eftir gamlárs en ég get ekki sleppt þessu.
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      kalli
      04. janúar kl: 23:14
      hvernig var þetta kvöld annars?
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      bjarni
      05. janúar kl: 05:46
      Fínt kvöld.
      Elvee, Klose one og MC Illaman voru menn kvöldsins að mínu mati. Spiluðu ágætis dubstep í bland við gamalt og gott drömmen. Svolítið mikið wobbl í gangi eins og Warface D minds remix og Timewarp. En eftirminnilegasta dubsteppið var Breakage - Hard (held það hafi verið Caspa & The Others remix). Nice að heyra það í alvöru hljóðkerfi.

      Rusko var síðan aðeins of æstur að mínu mati, hraðar skiptingar og mikið um rewind. Fyrir utan það að hann spilaði mikið af smáborgaradubsteppi: day n nite remix, take me to the hospital remix ofl plebbalegt sem unglingarnir voru ekki að hata. Ég gat að vísu alveg dansað við það en bara vegna þess að áfengi var við hönd.

      Oculus tók svo við og Exos á eftir honum. Báðir með flott sett en Exos töluvert betri að mínu mati.

      Ég hefði viljað mæta fyrr því ég missti t.d. af Deluxxx gerir yfirleitt góða hluti bakvið spilarana.
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      Sinningur
      07. janúar kl: 01:30
      Fyrri helmingurinn af Elvee settinu var top notch.. Oculus var líka hress, restin var soldið svona.... já, party
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      anton_nintendj_presst_rufuz
      07. janúar kl: 21:10
      Ég var nokkuð ánægður með þetta. Tók samt varla eftir því þegar Rusko tók við af Klose 1. Velti því fyrir mér hvort Óli hafi gleymt að skilja eftir headroom fyrir aðalnúmerið, en held nú að Óli klikki ekkert á svoleiðis hlutum.
      Var gaman að heyra smá old school jungle.

      Svakalegur sánd munur þegar Oculus tók við af Rusko. Ég var alveg á perunni en fannst þó allt verða miklu skírara og skarpara þegar Oc tók við. Þætti gaman að fá að vita hvaða soft/hardware Rusko er að nota.
      SV: I ? RVK @ Nasa 02.01.2010
      Sinningur
      09. janúar kl: 12:00
      Held að rusko noti bara serato og cdj's..
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast