Promos send í dag þannig að þetta er væntanlegt!
Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.
Mest skrifað á kjaftæðinu
Mest lesið á kjaftæðinu
Umræðuefni
Höfundur
Skrifað
Ram Trilogy - Gridlock (Break remix)
6 svör
6 svör
bjarni
16. september kl: 20:22
SV: Ram Trilogy - Gridlock (Break remix)
ewok
16. september kl: 20:27
Breaksi kann á remixin
SV: Ram Trilogy - Gridlock (Break remix)
Muted
16. september kl: 22:05
fuuuuuuuuck
SV: Ram Trilogy - Gridlock (Break remix)
kalli
16. september kl: 22:16
tuddi! Vá hvað maður var búinn að gleyma originalnum annars og þessu gamla ram triology stuffi almennt.
SV: Ram Trilogy - Gridlock (Break remix)
kalli
16. september kl: 22:20
mitt helsta kvörtunarefni upp á Break annars er að hann er of duglegur. Semur og gefur út svo mikið af stöffi að maður þarf að gera upp á milli 8 12" í hvert skipti sem maður verslar, svo rennur þetta allt saman. Meira quality control plz!
SV: Ram Trilogy - Gridlock (Break remix)
nightshock
22. nóvember kl: 00:37
frábært lag á HRÆÐILEGUM ep
SV: Ram Trilogy - Gridlock (Break remix)
kalli
22. nóvember kl: 16:01
mér finnst S.P.Y. og Spinline lögin hin ágætustu, Hamilton lagið áhlustunarlegt en hin frekar mikið drasl. Sumsé 3 af 6 lögum góð = besta release frá RAM í langan tíma, for what it's worth.