Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      Andy C documentary!
      3 svör
      bjarni
      29. september kl: 20:06
      Ég er rosalega hyped!

      SV: Andy C documentary!
      ewok
      01. október kl: 09:14
      Vona að fyrri parti ferils hans verði gerð almennilega skil þar sem mér finnst lagaval hans í seinni tíð ekkert alltof spennandi.

      Þó er ekki hægt að neita því að hann er einn tæknilega færasti plötusnúðurinn innan dnb senunar og rekur það label sem er með mestu veltuna.

      Þannig að þetta gæti alveg orðið ansi áhugaverð mynd.

      SV: Andy C documentary!
      bjarni
      01. október kl: 16:41
      Mér finnst það ólíklegt Ewok. Held þetta sé meira um hvað gerir hann góðan og gert líka til að markaðssetja Ram Records. Það er allavega þannig lykt af þessu.

      En ég væri mest til í að sjá fyrri partinn af ferlinum.

      SV: Andy C documentary!
      kalli
      01. október kl: 20:41
      Já spennandi, tvímælalaust færasti snúðurinn í senunni tæknilega, hann er eins og vélmenni. Mikið sem maður hlustaði á hann í den.

      Spurning með aukaefni? Ég vil fá splittaða myndrás / hljóðrás og sjá hvernig hann mixar og cuear.

      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast