Ég tók þetta upp 96 eða 97 á spólu upp úr þættinum Skýjum ofar. Árum síðar færði ég þetta á mp3 en hafði glatað miðanum sem fylgdi spólunni. Seinna lagið er með Dr Oktagon, Blue Flowers. Fyrra lagið hef ég aldrei náð að finna á netinu og yrði því ævinlega þakklátur ef einhver þekkir þetta og getur frætt mig!
Hérna er soundcloud linkur á þetta:
Óþekkta lagið
Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.
Mest skrifað á kjaftæðinu
Mest lesið á kjaftæðinu
Umræðuefni
Höfundur
Skrifað
Þekkir einhver þetta lag?
5 svör
5 svör
gillimann
31. október kl: 23:04
SV: Þekkir einhver þetta lag?
kalli
02. nóvember kl: 10:49
gæti þetta verið T Power? Hljómar soldið eins og mid 90's dót frá honum, Self Evident Truth of an Intuiative Mind era dæmi? Eða kannski Plug?
Sendi annars ink á mér fróðari menn, læt vita ef þeir kunna deili á þessu?
Sendi annars ink á mér fróðari menn, læt vita ef þeir kunna deili á þessu?
SV: Þekkir einhver þetta lag?
kalli
02. nóvember kl: 11:26
SV: Þekkir einhver þetta lag?
kalli
02. nóvember kl: 11:29
SV: Þekkir einhver þetta lag?
gillimann
02. nóvember kl: 12:57
Vá, þúsund þakkir! :o)
SV: Þekkir einhver þetta lag?
nightshock
02. nóvember kl: 19:12
vissi að ég kannaðist við þetta, Kalli var á undan mér :(