Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      Breakbeat.is fastakvöld á Prikinu fimmtudaginn 2. desember 2010
      4 svör
      kalli
      22. nóvember kl: 14:43






      Kalli
      Árni Skeng b2b Suspect B

      Prikið, Bankastræti 12
      04.11.2010 | 21:00-01:00
      Frítt inn
      www.breakbeat.is

      Tilvalið að líta upp úr bókunum fyrir skólafólk, fá sér snúning og sopa.

      Veggspjaldið finnst mér virkilega töff. Það er nýjasta veggspjaldið úr Veggspjaldaverkefni Breakbeat.is og Ragnars Freys er gagnvirkt með meiru. Svokallaður qr kóði er uppistaðan í veggspjaldinu sem er hannað af Guðmundi Inga Úlfarssyni.

      Skannið myndina með tölvu eða snjallsíma til þess að nálgast nánari upplýsingar um viðburðinn og Breakbeat.is

      SV: Breakbeat.is fastakvöld á Prikinu fimmtudaginn 2. desember 2010
      Muted
      23. nóvember kl: 01:50


      SV: Breakbeat.is fastakvöld á Prikinu fimmtudaginn 2. desember 2010
      Sinningur
      23. nóvember kl: 07:38


      SV: Breakbeat.is fastakvöld á Prikinu fimmtudaginn 2. desember 2010
      kalli
      23. nóvember kl: 16:43


      SV: Breakbeat.is fastakvöld á Prikinu fimmtudaginn 2. desember 2010
      bjarni
      28. nóvember kl: 22:02


      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast