Er einhver inna breakbeat til í að taka nokkur collab sessions og búa etv til 1-2 lög saman?
Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.
Mest skrifað á kjaftæðinu
Mest lesið á kjaftæðinu
Umræðuefni
Höfundur
Skrifað
Collab?
31 svör
31 svör
Ciuka
24. desember kl: 20:40
SV: Collab?
MrCookie
30. desember kl: 11:17
snarf snarf.. haha hvernig forrit notaru?
SV: Collab?
Ciuka
30. desember kl: 15:42
FL 9.1 betuna
SV: Collab?
MrCookie
31. janúar kl: 10:28
nice nice.... ég nota fl studio 9 xxl
SV: Collab?
kalli
31. janúar kl: 14:23
gæti verið forvitnilegt, einhvern tíman í den var eftl til pródúsenta keppni hér vefnum. Settur saman sampl pakki sem menn notuðu svo til þess að semja lög.
Hvet pródúserana sem stunda vefinn til þess að láta í sér heyra hér.
Hvet pródúserana sem stunda vefinn til þess að láta í sér heyra hér.
SV: Collab?
subminimal
02. febrúar kl: 19:38
Líst vel á þessa hugmynd Kalli.
SV: Collab?
MrCookie
04. febrúar kl: 14:53
jaaa þaað væri snilld..!
SV: Collab?
Ciuka
08. febrúar kl: 14:20
ég verð að segja að þessi hugmynd er mjög sniðug spurning um hver providar sömplum ????? gæti ss alveg eins bara gert það sko :D
SV: Collab?
Stefan
09. febrúar kl: 00:53
ekki slæm hugmynd
SV: Collab?
ewok
10. febrúar kl: 09:15
Ah alltaf gaman af svona keppnum. Skulum sjá hvort það sé ekki hægt að skella saman í góðann pakka á næstu dögum og hafa official breakbeat.is keppni.
SV: Collab?
hlynureo
10. febrúar kl: 09:24
Hljómar spennó
SV: Collab?
Ciuka
15. febrúar kl: 16:02
Væri hellað að hafa breakbeat.is keppni :D ég er meira en game ef enginn býðst til að afla sampla þá geri ég það bara býst við að hann verði tilbúinn í lok vikunnar :D
SV: Collab?
Ciuka
15. febrúar kl: 16:02
Væri hellað að hafa breakbeat.is keppni :D ég er meira en game ef enginn býðst til að afla sampla þá geri ég það bara býst við að hann verði tilbúinn í lok vikunnar :D
SV: Collab?
arnikristjans
23. febrúar kl: 02:10
Ég er til.
SV: Collab?
arnikristjans
23. febrúar kl: 02:10
Ég er til.
SV: Collab?
arnikristjans
23. febrúar kl: 02:11
Ég er til í þetta. Gætum líka allir sem taka þátt contribute-að eitt eða tvö sömpl og svo vinna allir með allan pakkann.
SV: Collab?
arnikristjans
23. febrúar kl: 02:12
Ég er til í þetta. Gætum líka allir sem taka þátt contribute-að eitt eða tvö sömpl og svo vinna allir með allan pakkann.
SV: Collab?
arnikristjans
23. febrúar kl: 02:12
Ég er svo mikið til í þetta að ég verð að pósta fimm sinnum.
SV: Collab?
kalli
23. febrúar kl: 22:07
ok, kannski væri réttast að gera þetta þannig, fá 2-3 sömpl frá öllum og útbúa einn pakka. Svo gæti fólk uploadað árangrinum á Soundcloud eða eitthvað slíkt?
Ætti ekki að setja einhverjar reglur þá? Mætti bara nota sömplin úr pakkanum, alla effecta en enga syntha eða aðra sound sourcea. Hvernig hljómar slíkt?
Ætti ekki að setja einhverjar reglur þá? Mætti bara nota sömplin úr pakkanum, alla effecta en enga syntha eða aðra sound sourcea. Hvernig hljómar slíkt?
SV: Collab?
ewok
24. febrúar kl: 09:48
Já ekki vitlaust hugmynd að hver sendi inn 2-3 sömpl sem verður í endanlegum sample pakka. Fyllum þá upp í ef okkur finnst eitthvað sáralega vanta.
Held að það sé ekki vitlaust Kalli að hafa reglurnar á þann veg. Gerir þetta miklu skemmtilegra að sjá hvað fólk lætur sér detta í hug að gera með sömplin.
Held að það sé ekki vitlaust Kalli að hafa reglurnar á þann veg. Gerir þetta miklu skemmtilegra að sjá hvað fólk lætur sér detta í hug að gera með sömplin.
SV: Collab?
anton_nintendj_presst_rufuz
25. febrúar kl: 00:57
Töff stöff.
En hvernig komum við í veg fyrir að það sendi allir bara trommusampla?
Hvað með að það eigi allir að gera sínar eigin trommur og sub-bassalínu og collab-sampl pakkinn innihaldi þá allt þar fyrir utan?
En hvernig komum við í veg fyrir að það sendi allir bara trommusampla?
Hvað með að það eigi allir að gera sínar eigin trommur og sub-bassalínu og collab-sampl pakkinn innihaldi þá allt þar fyrir utan?
SV: Collab?
kalli
25. febrúar kl: 18:31
verðum við ekki bara að setja einhvers konar guidelines um að hafa sömplin þrjú sem fjölbreytilegust. Vona svo að úr komi góður pakki? (ef ekki getum við beðið alla um að senda eitt bassa/syntha/hi hat/vocal sampl í viðbót)
SV: Collab?
Muted
25. febrúar kl: 21:45
I'm in
SV: Collab?
Ciuka
01. mars kl: 14:34
já líst vel á það eigum við þá ekki bara að taka niður fólk sem vill vera með og síðan contributa bara allir 1-3 sömplum sem úr verður síðan sett pack :)??
SV: Collab?
arnikristjans
03. mars kl: 02:09
Hvað með ef að allir setja í púkkið 1 trommusampl, 1 synthastab og 1 pad/atmo sampl/frjálst?
SV: Collab?
arnikristjans
03. mars kl: 02:09
Hvað með ef að allir setja í púkkið 1 trommusampl, 1 synthastab og 1 pad/atmo sampl/frjálst?
SV: Collab?
Ciuka
04. mars kl: 08:47
ég segi frekar að allir hendi bara hverju sem þeir vilja bara ekki meira en 3 og síðan bara ef vantar einhverja ákveðna gerð af sampl þá fyllir einhver uppi eða þá að við reddum því bara allir á eigin spýtur :)
SV: Collab?
anton_nintendj_presst_rufuz
08. mars kl: 10:39
Jæja. Þýðir ekkert hangs. Hér er mitt framlag. 1 sampl sem ég samplaði sjálfur, 1 sampl sem ég stal af sampl demo disk og 1 sem kemur að öllum líkindum úr gömlu tracker lagi.
www.internet.is/rufuz1/audio/bbis_sampl_pakki_2011_Anton.zip
www.internet.is/rufuz1/audio/bbis_sampl_pakki_2011_Anton.zip
SV: Collab?
anton_nintendj_presst_rufuz
08. mars kl: 10:40
SV: Collab?
Ciuka
18. mars kl: 14:02
Heyrðu já hérna er mitt framlag vonandi fer restin af þessu að detta inn bráðlega, eitt break, eitt sampl sem ég samplaði, (one of my fav´s) og eitt crash cymb sona uppá lulz :).
http://www.mediafire.com/?9w17f0nnu6n1dp2
http://www.mediafire.com/?9w17f0nnu6n1dp2
SV: Collab?
anton_nintendj_presst_rufuz
24. maí kl: 21:34
Bump
SV: Collab?
Ciuka
26. maí kl: 17:20
kommon er enginn annar til í smá breakbeat.is mashup??? what the f? :(