Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      Shogun Audio - Way of the warrior LP
      1 svar
      bjarni
      17. október kl: 18:19
      Way of the Warrior LP

      Einn rosalegasti LP ársins. Tékkið á þessu!
      Soundcloud linkur

      SV: Shogun Audio - Way of the warrior LP
      kalli
      25. október kl: 20:38
      já, þetta er virkilega feitur pakki, besta drömmen safnskífa í lengri tíma finnst mér. Fjölbreytt en samt með ákveðið sánd. Shogun Audio tvímælalaust eitt flottasta labelið í dnb í dag. Icicle & Distance lagið sker sig reyndar soldið úr þarna, en það er svo sem all good.

      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast