Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      Lynx - The Devils In The Details LP kominn út
      2 svör
      bjarni
      23. nóvember kl: 12:19
      DNB.is tók viðtal við kappann af því tilefni.

      Lesið viðtalið hér! :)

      SV: Lynx - The Devils In The Details LP kominn út
      kalli
      24. nóvember kl: 19:30
      flott viðtal, forvitnilegt að bera það saman við spjallið sem breakbeat.is tók við kappann fyrir 2 árum.

      Á eftir að tjekka almennilega á breiðskífunni en af fyrri verkum lynx að dæma verður hún skyldueign.
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast