Við Lágtíðnimenn gerðum upp seinasta ár í beinni á ustream í seinustu viku, í framhaldi þess settum við klukkutíma upptöku af showinu á soundcloud sem þið getið nálgast hér:
http://soundcloud.com/lagtidni/ram-tabomba-l-gt-ni-2011
Lagalistinn er eftirfarandi:
Zed bias - Basic Needs (Swamp 81)
Pearson Sound - Deep Inside refix (White)
Blawan - Peaches (Coronation) (Clone)
A1 Bassline - Falsehood (Dirtybird)
Randomer - Real Talk (Numbers)
Pangaea - Hex (Hemlock)
Boddika - 2727 (Swamp 81)
Instra:mental - Thomp (Nonplus+)
The Touch - Bodies Waiting (French Fries Remix) (Palms Out Sounds US)
Justin Martin & Ardalan - Lezgo (Dirtybird)
New York Transit Authority - Off The Traxx (Lobster Boy)
Unknown - Sicko Cell (Swamp 81)
Africa Hitech - Do U Really Wanna Fight (Warp)
SP:MC - Oh My Gosh (Tempa)
J:Kenzo - Ruffhouse (feat. Rod Azlan) (Tempa)
Skream - Phatty Drummer (Deep Medi Musik)
Instra:mental - Rift Zone (Nonplus+)´
Darq E Freaker - Cherryade (Oil Gang)
Gil Scott-Heron & Jamie XX - NY Is Killing Me (XL Recordings)
Joker - My Trance Girl (4AD)
Mala - Eyez VIP (White)
Coki/Minnie Riperton - Ruff Lovin (AWD)
Desto, Clouds & Jimi Tenor - Time Bird (502 Recordings)
Planið er að gera mánaðarleg ustream session og fá til okkar gesti í hvert skiptið
Getið fylgst með komandi viðburðum og ustream sessjonum hér á facebookinu:
http://www.facebook.com/pages/L%C3%A1gt%C3%AD%C3%B0ni/242376562500575
-Árni Skeng & Maggi B
Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.
Mest skrifað á kjaftæðinu
Mest lesið á kjaftæðinu
Umræðuefni
Höfundur
Skrifað
Áramótabomba Lágtíðni 2011
1 svar
1 svar
Sinningur
05. janúar kl: 14:06
SV: Áramótabomba Lágtíðni 2011
kalli
05. janúar kl: 16:02