Gleðilega hátíð - 24.12.2009

Félagið Breakbeat á Íslandi óskar gestum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári um leið og við þökkum fyrir það liðna. Við viljum þakka öllum þeim sem að komu nálægt starfsemi Breakbeat.is á árinu. Árið 2009 var öflugt og afkastamikið ár í sögu Breakbeat.is og næsta ár verður eflaust ekki síðra.

Innilegar hátíðarkveðjur,

Miðstjórn Félagsins Breakbeat á Íslandi
Fróði Árnason
Gunnar Þór Sigurðsson
Karl Tryggvason
Leópold Kristjánsson


Deila með vinum:1 hefur röflað

  1. röflaði þetta
    til hammó með ammó, baby J
    þann 24.12.2009 klukkan 05:38

Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

Póstlisti


Breakbeat.is
Podcast