Breakbeat.is topp tíu listi júlí mánaðar 2010 - 01.08.2010

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir júlí mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is í gærkvöldi. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is og kynntir í síðasta þætti hvers mánaðar. Mount Kimbie tvíeykið átti bestu skífu júlí mánaðar að mati Breakbeat.is en "Crooks & Lovers", fyrsta breiðskífa þeirra, trónaði á toppi listans. Af öðrum á listanum má nefna Commix, Bladerunner, Kode9, Hypno, Benga og Joe. Hlusta má á tóndæmi af listanum hér að neðan og þáttinn allan á tónasvæði Breakbeat.is.


Breakbeat.is topp tíu listi júlí mánaðar 2010
1. Mount Kimbie - Crooks & Lovers (Hotflush)
2. Joe - Claptrap (Hessle Audio)
3. Alix Reece - Basic Principles (Commix Remix) (Metalheadz FreeP3)
4. Bladerunner - Back to the Jungle (Critical)
5. Kode9 - You Don't Wash (Actress' Negril Mix) (!K7 FreeP3)
6. Hypno - Over the Top (PTN)
7. The Fix - Enemies (JungleXpeditions)
8. Unquote & Molecular Structures - "Emo" (Basswerk)
9. Benga - Little Bits (Digital Soundboy)
10.Peverelist - Better Ways Of Living (Punch Drunk)


Deila með vinum:



0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast