Jack Sparrow með breiðskífu á Tectonic - 28.08.2010

Leedsbúinn og dubstepparinn Jack Sparrow sendir í haust frá sér sína fyrstu breiðskífu á Tectonic útgáfu DJ Pinch, hefur skífan fengið nafnið "Circadian" og er væntanleg í verslanir í byrjun október. Sparrow hefur áður gefið út 12" hjá Tectonic en hann verður fjórði listamaðurinn til þess að gefa út breiðskífu undir þeirra merkjum (áður  hafa þeir Pinch, Cyrus og 2562 sent frá sér stórar plötur á Tectonic).

"Circadian" mun innihalda samvinnuverkefni með Ruckspin og söngkonunni India Kaur og að sögn Jack Sparrow sjálfs mun skífan innihalda dubstep, tribal house og drum & bass tóna.


Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast