Breakbeat.is topp tíu listi ágúst mánaðar 2010 - 06.09.2010

Síðastliðinn laugardag var Breakbeat.is topp tíu listi ágúst mánaðar kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is á Xinu. Listar þessir eru kynntir mánaðarlega og sýna það besta sem er í gangi hverju sinni í heimi taktabrotstónlistar að mati umsjónarmanna Breakbeat.is. Að þessu sinni var það Íslandsvinurinn Klute (mynd) sem átti topp sætið með breiðskífu sinni "Music for Prophet", fast á hæla hans komu svo menn eins og Polska, Skream, Digital, Icicle og DJ Fresh.

Hægt er að hlusta á listann hér að neðan og á þáttinn í heild sinni á tónasvæði Breakbeat.is

Breakbeat.is topp tíu listi ágúst mánaðar
1. Klute - Music for Prophet (Commercial Suicide)
2. Polska - 2nd Rate (Subtle Audio)
3. The Weevil series -  Pupa EP (Weevil Series)
4. Skream - Listening to the Records on my Wall (Tempa)
5. Digital & Morphy- Shanty (Exit)
6. Ill Blu - Dragon Pop (Hyperdub)
7. Kassem Mosse - Hi Res (Nonplus)
8. Icicle - Minimal Dub (Shogun)
9. Starkey - CoRoT-9B (MPFree)
10. Dj Fresh - Factory (Breakbeat Kaos)


Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast