Breakbeat.is topp tíu listi september mánaðar 2010 - 09.10.2010

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir september mánuður var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is síðastliðinn laugardag. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is í hverjum mánuði og samanstanda af því markverðasta í taktabrotstónlistinni hverju sinni. Í þetta skiptið sátu Digital Mystikz á toppnum með breiðskífuna "Return 2 Space" en fast á hæla þeirra komu menn á borð við Ramadanman, Shed, Alix Perez, Lone og Cooly G.


Breakbeat.is topp tíu listi september mánaðar 2010
1. Digital Mystikz - Return 2 Space (DMZ)
2. Ramadanman - Work them (Swamp 81)
3. Shed - The Traveller (Ostgut)
4. Alix Perez - Dark Days EP (Shogun)
5. Weevil Series - Adult (Weevil Series)
6. Craggz & Parallel - The Chamber (Product)
7. Lone - Pineapple Crush (Magic Wire)
8. Tunnidge - 7 Breaths (Chestplate)
9. Redlight - MDMA (MTA)
10. Cooly G - Phat-Si (Hyperdub)

Þú getur hlustað á listann og þáttinn í heild sinni á tónasvæðinu og í hlaðvarpi Breakbeat.is.


Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast