Breakbeat.is topp tíu listi október mánaðar 2010 - 01.11.2010

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir október mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is síðastliðinn laugardag. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is mánaðarlega og samanstanda af því markverðasta í taktabrotstónlistinni hverju sinni. Í þetta skiptið sátu Commix á toppnum með remix plötuna Re:Call to Mind, af öðrum sem áttu sæti á listanum má nefna Roska og Untold, Silkie, Jack Sparrow og Noisia, Ed Rush & Optical.

Hægt er að hlusta á listan hér að neðan og á tónasvæði Breakbeat.is má hlusta á þáttinn í heild sinni.

Breakbeat.is topp tíu listi október mánaðar 2010

1. Commix / Various Artists - Re:Call to Mind (Metalheadz)
2. Roska & Untold - Myth (Numbers)
3. LV f.t okmalumkoolcat - Boomslang / Zharp (Hyperdub)
4. Noisia, Ed Rush & Optical - Brain Bucket (Vision)
5. Various Artists / Andy C - Night Life 5 (Ram)
6. Various Artists - Last Of A Dying Breed (Renegade Hardware)
7. Silkie - Bass Junkie (Deep Medi)
8. Jack Sparrow - Circadian (Tectonic)
9. Fis-t - Night Hunter (502 Recordings)
10. Sepalcure - Love Pressure (Hotflush)


Deila með vinum:



0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast