Breakbeat.is topp tíu listi nóvember mánaðar 2010 - 30.11.2010

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir nóvember mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is síðastliðinn laugardag. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is í hverjum mánuði og samanstanda af því markverðasta í taktabrotstónlistinni hverju sinni. Calibre hin írski hafði topp sætið að þessu sinni með breiðskífunni "Even If" en af öðrum á listanum má nefna Hypno, Noisia, Genotype og The Bug.

Breakbeat.is topp tíu listi nóvember mánaðar 2010
1. Calibre - Even If (Signature)
2. Mala / Coki - Education / Horrid Henry (DMZ)
3. Girl Unit - Wut (Night Slugs)
4. Hypno - Go Shorty (Ramp)
5. A Made Up Sound - Demons (A Made Up Sound)
6. The Bug - Skeng (Autechre Remix) (Ninja Tune)
7. Various - Ease Forward EP (Invisible)
8. Genotype - Ritual Dance (Exit)
9. Rockwell - Reverse Engineering (Darkestral)
10. Braiden - The Alps (DolDrums)

Þú getur hlustað á listann og þáttinn í heild sinni á tónasvæðinu og í hlaðvarpi Breakbeat.is.

 


Deila með vinum:



0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast