Breakbeat.is topp tíu listi apríl mánaðar 2011 - 14.05.2011

Topp tíu listi apríl mánaðar var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is um daginn, listar þessir eru teknir saman mánaðarlega af plötusnúðum Breakbeat.is og samanstanda af því besta sem komið hefur út í taktabrotstónlistinni hverju sinni. Að þessu sinni var það Íslandsvinurinn Marcus Intalex sem trónaði á topppnum með breiðskífu sína "21" en hart á hæla hans komu menn á borð við Instra:mental, Addison Groove, Icicle og Dan Habernam.

Listinn í heild sinni er hér að neðan. Hægt er að hlusta á tóndæmi af listanum og þáttinn allan á tónasvæði Breakbeat.is

Breakbeat.is topp tíu listi apríl mánaðar 2011
01. Marcus Intalex - 21 (Soul:R)
02. Instra:mental - Resolution 631 (Nonplus)
03. Addison Groove - Work it (Swamp 81)
04. Icicle - Under the Ice (Shogun)
05. Dan Habernam - Endless Addition Of Zeroes (Santorin)
06. Boddika - 2727 (Swamp 81)
07. Ýmsir - Back & 4th (Hotflush)
08. Hypno - Koko (Teal)
09. Daedelus - Tailor-Made (feat Milosh - Tokimonsta remix) (Ninja Tune)
10. Hazard - Proteus (Playaz)

tóndæmi


Ná í mp3


Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast