Breakbeat.is topp tíu listi maí mánaðar 2011 - 30.05.2011

Topp tíu listi maí mánaðar var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is á Xinu 97.7 síðastliðinn laugardag. Listar þessir lýsa broti af því besta sem er í gangi í taktabrotstónlistinni hverju sinni að mati plötusnúða Breakbeat.is og eru þeir kynntir í síðasta þætti hvers mánaðar. Nýliðinn Blawan (mynd) sat á toppnum í þetta sinn með lagið "Getting Me Down" af öðrum á lista má nefna Kode9 & The Spaceape, ASC, Addison Groove og London Elektricity. Hægt er að hlusta á listann og þáttinn í heild sinni á tónasvæði Breakbeat.is.

Breakbeat.is topp tíu listi maí mánaðar 2011
01. Blawan - Getting Me Down (White)
02. Kode9 & The Spaceape - Black Sun (Hyperdub)
03. Maurice Donovan - Babeh (SSSSS)
04. ASC - Stutter (Exit)
05. Code3 - Double Dipped (Critical)
07. Addison Groove - Make Um Bounce (Tectonic)
06. Spectrasoul - Lost Disciple (Shogun Audio)
09. Ýmsir - Enforcers 15-16 (Reinforced)
08. Unknown Artist - ...We Cannot See (Weevil Neighbourhood)
10. London Elektricity - Yikes (Hospital)


Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast