Breakbeat.is Topp tíu listi júlí mánaðar 2011 - 06.08.2011

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir júlí mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is á Xinu 97.7 í síðustu viku. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is og kynntir í síðasta þætti hvers mánaðar.

Að þessu sinni var það hinn dularfulli Zomby sem tók topp sætið með breiðskífu sinni "Dedication", af öðrum á listanum má nefna James Blake, Pinch, Total Science og J Majik & Wickaman.

Breakbeat.is Topp tíu listi júlí mánaðar 2011
1. Zomby - Dedication (4AD)
2. James Blake - Order / Pan (Hemlock)
3. Pinch - Swish (Deep Medi)
4. Total Science - Concrete Proof (CIA Deepkut)
5. Eveson - Wicked Dub (Liquid V)
6. Silkie - City Limits 2 (Deep Medi)
7. Breton - Rdi (Girl Unit Remix)
8. Ossie - Set the tone (Hyperdub)
9. J Majik & Wickaman - Old Headz (Metalheadz)
10. Ýmsir - RAM 100 (Ram)

 

tóndæmi


Ná í mp3


Deila með vinum:

Versla topp tíu lista á:
Mp3 á Junodownload.com

0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast