Breakbeat.is topp tíu listi júní mánaðar - 11.07.2011

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir júní mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is á Xinu 97.7 um daginn. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is og kynntir í síðasta þætti hvers mánaðar.

Safnskífan "116 & Rising" frá Hessle Audio útgáfunni sat á toppnum að þessu sinni en fast á hæla hennar komu menn á borð við Africa Hitech, Subminimal, Teeth og Lynx og Hellrazor. Hægt er að hlusta á samantekt af listanum hér að neðan og á þáttinn í heild sinni á tónasvæði Breakbeat.is.

Breakbeat.is Topp tíu listi júní mánaðar 2011
1. Ýmsir - 116 & Rising (Hessle)
2. Lynx & Hellrazor - Traffic Jam (Detail)
3. Teeth - Shawty (502)
4. Subminimal - When & How EP (Hidden Hawai Digital)
5. Africa Hitech - 93 Million Miles (Warp)
6. Bok Bok - Southside EP (Night Slugs)
7. Amit - 9 Times (Commercial Suicide)
8. Raiden - Beton Arme (Offkey)
9. Bass Clef - Rollercoasters Of The Heart (Punch Drunk)
10. Sbtrkt - Ready Set Loop (Sbtrkt / Young Turks)

tóndæmi


Ná í mp3


Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast