Breakbeat.is Topp 10 listi oktober mánaðar 2011 - 30.10.2011


Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir október mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is í gær. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is mánaðarlega og samanstanda af því markverðasta í taktabrotstónlistinni hverju sinni.

Íslandsvinurinn Martyn tók toppsætið að þessu sinni með breiðskífu sinni "Ghost People" sem gefin er út á Brainfeeder útgáfu Flying Lotus og félaga. Af öðrum listamönnum á listanum má nefna Blawan, Marcus Intalex, Nautillus & Lord Skywave, Calibre og XXXY.

Breakbeat.is Topp 10 listi oktober mánaðar 2011
01. Martyn - Ghost Geople (Brainfeeder)
02. Blawan - What You Do With What You Have (R&S Recordings)
03. Ýmsir - Way of the warrior (Shogun Audio) - Jupiter
04. Morphy - I Dubbed The Sheriff EP(Translation) ragga spindle
05. XXXY - Keprow (All City)
06. Nautillus & Lord Skywave - Ultraviolate (Hemlock)
07. Dom & Roland - The Big Bang Theory (DRP)
08. Calibre - Condition LP (Signature)
09. Marcus Intalex - Stark (Dispatch)
10. Joker - My Trance Girl (4AD)

Hægt er að hlusta á upptökur af útvarpsþætti Breakbeat.is á tónasvæði okkar en einnig er hægt að hlusta á listann og versla hann í hliðrænu eða stafrænu formi á Juno.co.uk og Junodownload.com.



Deila með vinum:


0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast