Breakbeat.is Topp 10 listi febrúar mánaðar 2012 - 06.03.2012

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir febrúar mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is á Xinu 97.7 um daginn. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is og kynntir í síðasta þætti hvers mánaðar.

Að þessu sinni sáttu Boddika & Joy Orbison í fyrsta sætinu með dansgólfatryllinn "Swims" en fast á hæla þeirra komu menn á borð við Objekt, dBridge, Randomer og Krakota.

Breakbeat.is Topp 10 listi febrúar mánaðar 2012
1. Boddika & Joy Orbison - Swims (Swamp 81)
2. Objekt - Cactus (Hessle)
3. Actress - Actress Meets Shangaan A (Honest Jon's)
4. dBridge - Cornered (Metalheadz)
5. Die & Break - Grand Funk Hustle (DSB)
6. Tessela - D Jane (Punch Drunk)
7. Randomer - Get Yourself Together (Hemlock)
8. Pusherman - Shake It Off (Lo Note)
9. Need 4 Mirrors - DFTF (feat DRS) (Metalheadz)
10. Krakota - Scraper (Ingredients)

Hægt er að hlusta á upptökur af útvarpsþætti Breakbeat.is á tónasvæði okkar en einnig er hægt að hlusta á listann og versla hann í hliðrænu eða stafrænu formi á Juno.co.uk og Junodownload.com.


Deila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast