Breakbeat.is

Taktabrot: Veggspjöld, flugumiðar og annað prentefni úr starfi Breakbeat.is 2000-2012

Ný hópfjármögnuð bók, gefin út af Breakbeat.is

Stuðningsaðilar geta nálgast bókina í Lucky Records, Hverfisgötu 82

Stuðningsaðilar útgáfu veggspjaldabókarinnar Taktabrot og eiga inni eintak geta nálgast bókina í Lucky Records, Hverfisgötu 82. Þeir sem vegna búsetu eða annara ástæðna hafa ekki hafa tök á að nálgast bókina þar geta haft samband á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. . Takk fyrir stuðninginn! 

Nánari upplýsinga um hefðbundna smásölu er að vænta á næstu dögum. 

Styrktaraðilar

Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu veggspjalda bókarinnar Taktabrot. Breakbeat.is þakkar þeim öllum sem einum kærlega fyrir stuðninginn. 

Aðalgeir Arnar Jónsson
Aðalsteinn Rúnar Óttarsson
Agnes Sif Andrésdóttir
Alexander Örn Friðjónsson
Alexandra Ósk Bergmann
André Berg Bragason
Anna Kjartansdóttir
Argon ehf
Ari Steinn Arnarsson
Ármann Agnarsson
Arnar Fells Gunnarsson
Arnar Ólafsson
Árni E. Guðmundsson
Árni Grétar Jóhannesson Futuregrapher
Árni Jónsson
Árni Kristjánsson
Árni Þór Kristjánsson
Arnór Bogason
Arnór Óskarsson
Arnþór Snær Sævarsson
Ásgeir Nikulás Ásgeirsson
Ásta Malmquist
Atli Viðar Þorsteinsson
Baldur Gíslason
Benedikt Bjarni Bogason
Berglind Mari Valdemarsdóttir
Berglind Ósk Bergsdóttir
Birgir Þór Einarsson
Birkir Brynjarsson
Bjarni Benediktsson
Bjarni Jónsson
Bjarni Rafn Kjartansson
Bjarni Þór Pálmason
Björgvin Loftur Jónsson
Björgvin Sigurðarson
Björn Ingi Árnason
Björn Valur Pálsson
Blængur Sigurðsson
Bragi Beinteinsson
Bragi Marinósson
Dagný Aradóttir Pind
Dagný Reykjalín Ragnarsdóttir
Daniel Kristinn Gunnarsson
Daníel Scheving
Davíð Örn Jóhannsson
Einar Birgir Einarsson
Einar Örn Benediktsson
Eldar Ástþórsson
Elsa Arnardóttir
Elvar Ingi Helgason
Fannar Elíassson
Fanndís Halla Steinsdóttir
Fjölnir Gíslason
Fríða Kristín Hannesdóttir
Fróði Árnason
Gabríel Benedikt Bachmann
Garðar Arnarsson
Geoffrey Huntingdon Williams
Gísli Már Gíslason
Guðjón Már Sveinsson
Guðmundur Ingi Úlfarsson
Guðmundur Pétursson
Guðný Guðnadóttir
Guðný Kristín Tryggvadóttir
Guðrún Hannesdóttir
Hafdís Arnardóttir
Hafdís Hrönn Ottósdóttir
Hannes Agnarsson Johnson
Haukur Már Hauksson
Haukur Tandri Hilmarsson
Helga Valdís Árnadóttir
Hilmar Ingi Rúnarsson
Hlynur Gauti Sigurðsson
Hlynur Tryggvason
Hörður Lárusson
Hrafnhildur og Robert
Hreggviður Harðarson
Hreinn Ólafur Ingólfsson
Ingi Kristján Sigurmarsson
Ingibjörg Ósk Birgisdóttir
Ingimar Einarsson
Jakob Árni H. Ísleifsson
Jenný Árnadóttir
Jóel Daði Ólafsson
Jóhann Steinn Gunnlaugsson
Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir
Jóhanna Leópoldsdóttir & Helgi Guðmundsson
Jóhannes Andrésson

Jóhannes Fannar Einarsson

Jón Frímannsson
Jón Guðmundarson Selmuson
Jón Ívar Hermannsson
Jón Páll Halldórsson
Jón Rúnar Helgason
Jónas Tryggvi Jóhannesson
Jónas Þór Guðmundsson
Jonathan Gerlach
Jónbjörn Finnbogason
Jónmundur Gíslason
Júlíus Valdimarsson
Kaffibarinn

Kári Víkingur Sturlaugsson
Karina Hanney Marrero
Karl Tryggvason
Laufey Sif Lárusdóttir

Leópold Kristjánsson
Magnús Bakkmann Andrésson
Magnús Felix Tryggvason
Magnús Leifsson
Magnús Mikaelsson
Margeir Steinar Ingólfsson
Margrét Oddný Leópoldsdóttir
Martador Dalí
Nanna Dís Jónsdóttir
Narfi Þorsteinsson
Natascha Elizabeth Fischer
Ólafur Már Kjartansson
Ólafur Örn Jónsson
Olga Sigurðardóttir
Óli Valur Þrastarson
Örn Daníel Jónsson
Örn Karlsson
Örnólfur Steinarsson
Prikið
Promennt
Ragnar Freyr Pálsson
Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir
Ragnheiður Viðarsdóttir
Rakel Sævarsdóttir
Reynir Pálsson
RJC / Heineken á Íslandi
Robert Carl Cluness
Samúel Jón Samúelsson
Sif Hákonardóttir
Sigrún Kristín Magnúsdóttir
Sigurður Baldursson
Sigurður Einar Gylfason
Sigurður Pálmarsson
Sigurður Sævarsson
Sigurlaug Jóhannesdóttir
Sigurrós Svava Ólafsdóttir
Skýjum Ofar
Sólveig Ása B. Tryggvadóttir
Steinar Þór Bachmann
Steinn Karlsson
Steinunn Arnardóttir
Steinþór Helgi Arnsteinsson
Sunneva Guðjónsdóttir
Sveinbjörn Hermann Pálsson
Sverrir Tynes
Takk Takk
Tactile Frankfurt
Tinna María Emilsdóttir Verret
Tjörvi Óskarsson
Tryggvi Felixson
Tryggvi Þór Pálsson
Valdimar Fannar Sölvason
Valdís Antonsdóttir
Valdís Helga Þorgeirsdóttir
Valgerður Helgadóttur
Valgerður K. Sigurðardóttir
Vilhjálmur Þór Kjartansson
X-ið 97.7 / 365 Miðlar
Þorbjörg Helga Ólafsdóttir
Þórhallur Gísli Samúelsson
Þórsteinn Sigurðsson
Þráinn Hjálmarsson
Ölgerðin / Tuborg

Áætlaður útgáfudagur bókarinnar er 24. mars. Munum við birta upplýsingar um hvar hægt verður að nálgast sitt eintak hér á vefnum á næstu dögum. 


Taktabrot

Hópfjármögnuninni er nú formlega lokið. Innan skamms munum við birta hér upplýsingar um útgáfu bókarinar og lista alla þá sem að styrktu verkefnið. Þökkum öllum sem lögðu okkur lið kærlega fyrir, undirtektirnar fóru fram úr okkar björtustu vonum. Þið eruð frábær!




Eftir 12 ára starf í viðburðarhaldi, útvarpsþáttastjórnun og vefsíðuumsjón hyggur Breakbeat.is nú á bókaútgáfu en í lok mars munum við senda frá okkur bókina Taktabrot: Veggspjöld, flugumiðar og annað prentefni úr starfi Breakbeat.is 2000-2012.  

Í bókinni verða tugir veggspjalda eftir ótal listamenn og grafíska hönnuði. Öll þessi veggspjöld skreyttu á einhverjum tímapunkti götur borgarinnar og veggi verslana, skóla og veitingastaða, þar auglýstu þau viðburði sem við lögðum blóð, tár og svita í að koma í framkvæmd en höfðum jafnframt mjög gaman af. Þessi veggspjöld standa því eftir hjá okkur sem minning um liðnar en góðar stundir, við vonum að þetta eigi líka við um fleiri þarna úti.

veggspjöld

Veggspjald
Öll veggspjöldin má skoða á slóðinni www.breakbeat.is/poster

En veggspjöldin eru líka flott, skemmtileg, nýstárleg, spennandi og áleitin. Þau hafa hlotið tilnefningar til verðlauna Félags Íslenskra Teiknara og Lúðursins, íslensku auglýsinga verðlaunanna og eftirprentanir þeirra hafa birst í ótal tímaritum og bókum, innanlands og utan. Af veggspjöldunum má lesa stóran þátt í sögu íslenskrar danstónlistar síðasta áratug. Við erum sannfærðir um að þessi bók verði ótrúlega flottur gripur sem muni vekja áhuga aðdáenda danstónlistar, áhugafólks um grafíska hönnun og myndlist og smekksfólks almennt.

Bókaútgáfa af þessu tagi er hins vegar ekki ókeypis. Í því skyni leitum við til ykkar. Við ætlum nefnilega að hópfjármagna útgáfu þessarar bókar.

Hópfjármögnun virkar þannig að í stað þess að leita til eins fjársterks aðila, t.d. banka eða fjárfestingasjóðs, til þess að fjármagna eitthvað verkefni, eins og t.d. bókaútgáfu, er leitað á náðir fjölda smærri aðila að sama marki.

En þessir aðilar eru ekki að gefa peningin sinn, því gegn fjárframlagi sínu fá allir styrktaraðilar bókarinnar eitthvað fyrir sinn snúð. Í okkar tilfelli erum við með þrjá svokallaða styrktarpakka sem þið getið lesið nánar um hér til hliðar.

Þú getur styrkt verkefnið með því að millifæra á reikning Breakbeat.is, reikningsnúmer 0130-26-447325 og kennitala 421299-3319. Settu netfangið þitt í skýringareitin eða sendu okkur póst ( This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ) svo við getum haft samband við þig. Þú getur líka lagt leið þína á viðburði Breakbeat.is og styrkt okkur þar með greiðslukorti eða beinhörðum peningum. 

Þá geturðu líka hjálpað okkur með því að senda þetta myndband á vini og vandamenn í tölvupósti, á Facebook eða Twitter. Nú eða bara með því að minnast á verkefnið í spjalli.

Hafirðu einhverjar spurningar um verkefnið geturðu sent okkur línu á  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , haft samband á facebook eða á twitter.