
Hvað er hópfjármögnun?
Hópfjármögnun (e. crowd funding) er fjáröflunarleið sem hefur rutt sér til rúms samhliða útbreiðslu internetsins. Í gegnum hópfjármögnun má geta aðilar ráðist verkefni sem gæti annars reynst þeim erfitt að fjármagna.
Hópfjármögnun virkar þannig að framkvæmdaaðili lýsir verkefninu sem hann hyggst ráða í og útlistar mögulega kostnaði. Í stað þess að slá á lán hjá banka eða öðrum fjármálastofnunum, býður framkvæmdaaðilinn almenningi í að taka þátt í að fjármagna verkefnið. Þannig er verkefnið fjármagnað með mörgum litlum greiðslum sem ekki eru greiddar tilbaka. Fyrir stuðningin er styrktaraðilum oft boðið að njóta afrakstur verkefnisins á einhvern hátt þegar það er full fjármagnað og því hefur verið komið í framkvæmd.