Breakbeat.is

Taktabrot: Veggspjöld, flugumiðar og annað prentefni úr starfi Breakbeat.is 2000-2012

Ný hópfjármögnuð bók, gefin út af Breakbeat.is

Hvað er Breakbeat.is?

Breakbeat.is heldur uppi merkjum breakbeat tónlistar og menningar á Íslandi og þá einkum drum & bass, jungle og dubstep tónlist. Starfsemin undir merkjum Breakbeat.is er í raun þríþætt:

 1. Vefsíðan – upplýsingaveita, fréttamiðill, samskiptaleið og netsamfélag

2. Vikulegur útvarpsþáttur á Xinu 97.7

3. Klúbbakvöld í Reykjavík og um landið allt, með íslenskum og erlendum plötusnúðum og tónlistarmönnum.

Nánari upplýsingar á www.breakbeat.is