Útvarpsþáttur Breakbeat.is er á dagskrá Xins 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.


Deila með vinum:
Spjallaðu um þáttinn á Facebook:

Breakbeat.is topp tíu listi apríl mánaðar 2012 - 13.05.2012

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir apríl mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is um daginn. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is mánaðarlega og samanstanda af því markverðasta í taktabrotstónlistinni hverju sinni.

Safnskífan “Tectonic Plates vol 3” tók toppsætið en skífan sú inniheldur lög frá listamönnum á borð við Pinch, Kryptic Minds, 2562 og Om Unit svo fáeinir séu nefndir. Í næstu sæti röðuðu sér svo valdar skífur frá listamönnum á borð við Sabre, Stray & Halogenix, Dream Continuum, Gremino og Marcus Intalex.

Breakbeat.is Topp...

Lesa meira


25.04.2013 - Þátturinn

Breakbeat.is @ X-ið 97.7 24. apríl 2013

Síðasti Breakbeat.is þátturinn á Xinu 97.7.
Lesa meira
18.04.2013 - Þátturinn

Breakbeat.is @ X-ið 97.7 17. apríl 2013

Ewok og Kalli hituðu upp fyrir All Nighter á Volta.
Lesa meira
10.04.2013 - Þátturinn

Breakbeat.is @ X-ið 97.7 10. apríl 2013

Nightshock hitaði upp fyrir Hausa #004 á Faktory
Lesa meira
Fleiri þættir á tónasvæðinu og í Hlaðvarpi Breakbeat.is.


Plötur mánaðarins apríl 2012: Tectonic Plates 3 frá Tectonic útgáfunni og Dusted með íslandsvinunum Commix

2562, Pinch, Addison Groove, Om Unit og fleiri eiga innlegg á safnskífunni "Tectonic Plates Vol. 3"



Íslandsvinirnir í Commix dusta rykið af gömlum en óútgefnum slögurum úr sinni smiðju á "Dusted"