Breakbeat.is heldur uppi merkjum breakbeat tónlistar og menningar á Íslandi og þá einkum drum & bass, jungle og dubstep tónlist. Starfsemin undir merkjum Breakbeat.is er í raun þríþætt:

 

1. Vefsíðan – upplýsingaveita, fréttamiðill, samskiptaleið og netsamfélag

2. Vikulegur útvarpsþáttur á Xinu 97.7

3. Klúbbakvöld í Reykjavík og um landið allt, með íslenskum og erlendum plötusnúðum og tónlistarmönnum.

 

info@breakbeat.is | allir@breakbeat.is

 

 

Nánar

á veraldarvefnum

Breakbeat.is á:
Facebook Delicious MySpace Twitter Soundcloud Last.fm

 

Útvarp Breakbeat.is

Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

Upptökur:

Hafðu samband:

Breakbeat.is á Twitter

@breakbeatdotis:


  Breakbeat.is á Twitter

  Næsti viðburður

   Breakbeat.is fyrsta fimmtudag hvers mánaðar á Dolly

   Fastasnúðar Breakbeat.is og góðir gestir bjóða upp á bumbur, bassa og brotna takta.

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast