Umsjónarmenn Breakbeat.is eru fjórir talsins. Í gegnum tíðina hafa þó ótal aðilar þó lagt hönd á plóg og aðstoðað Breakbeat.is á ýmsum vettvangi, kunnum við þeim bestu þakkir fyrir! Hér að neðan getur að líta upplýsingar um umsjónarmenn Breakbeat.is og helstu hlutverk þeirra innan félagsins. 

 

 

Fróði Árnason | Frodo | frodo@breakbeat.is
Fróði sinnir hlutverki umboðsmanns og sér um plötusnúðabókanir, samskipti við umboðsskrifstofur og annað slíkt. Fróði er í námsleyfi frá Breakbeat.is og dvelst í Lundúnaborg.

 

Gunnar Þór Sigurðsson | Gunni Ewok | ewok@breakbeat.is

Gunni Ewok er fastasnúður Breakbeat.is, umsjónarmaður útvarpsþáttarins og gjaldkeri félagsins. Þá er hann einnig sérlega góður bílstjóri.

 

Karl Tryggvason | Kalli | kalli@breakbeat.is

Kalli er fastasnúður og einn umsjónarmanna útvarpsþáttarins. Þá sér hann um samskipti Breakbeat.is við fjölmiðla.

Vefsíða | Myspace

 


Leópold Kristjánsson | Lelli | lelli@breakbeat.is

Leópold er fastasnúður og formaður félagsins Breakbeat á Íslandi. Er búsettur í Berlín um þessar mundir.

Vefsíða | Myspace

Póstlisti


Breakbeat.is
Podcast