Jojo Mayer ásamt bandi performar live dnb:
http://www.youtube.com/watch?v=mvUbl0fWqzU
Þetta er bara eins og að vera kominn aftur til ársins '96. :)
Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.
Mest skrifað á kjaftæðinu
Mest lesið á kjaftæðinu
Umræðuefni
Höfundur
Skrifað
Jojo Mayer
4 svör
4 svör
anton_nintendj_presst_rufuz
02. október kl: 00:14
SV: Jojo Mayer
kalli
02. október kl: 15:18
hehe, já það er old skool væb í þessu, minnir mig soldið á mest drömmen lögin hjá hljómsveitini lamb ef einhver man eftir þeim? Er bassalínan bara effectaður bassagítar eða? Ágætur trommari svo ekki sé meira sagt!
smella videoinu hérna inn í þráðinn.
smella videoinu hérna inn í þráðinn.
SV: Jojo Mayer
kalli
02. október kl: 15:18
Lamb lagið sem þetta minnir mig soldið á:
SV: Jojo Mayer
anton_nintendj_presst_rufuz
03. október kl: 21:25
Ég var viss um fyrst að bassaleikarinn væri að mæma, en svo þegar líður á videoið þá virðist þetta bara vera effectaður bassi. Nokkuð cool.
SV: Jojo Mayer
addipunk
13. nóvember kl: 07:24
elska þennan mann, pabbi er trommari og hann sýndi mér þennan fyrir nokkrum árum og sagði að þessi væri einn sá besti í því sem hann gerir.
Annars heitir bandið JoJo Mayer & Nerve og samanstendur hún af Jojo Mayer: drums. John Davis: bass, synthesizers. Takuya Nakamura: synthesizers, sampler, trumpet.
Ég fýla líka þetta concept heavy mikið, að spila lifandi drum n bass music....verkefni fyrir framtíðina
Annars heitir bandið JoJo Mayer & Nerve og samanstendur hún af Jojo Mayer: drums. John Davis: bass, synthesizers. Takuya Nakamura: synthesizers, sampler, trumpet.
Ég fýla líka þetta concept heavy mikið, að spila lifandi drum n bass music....verkefni fyrir framtíðina