06.02.2013 - Fréttir

Sjálfsmynd Seba

"Identity", önnur breiðskífa hins sænska Seba er væntanleg í verslanir.
Lesa meira
07.11.2012 - Fréttir

Total Science og CIA stilla sig inn.

Safnskífan "Tuned In 2" væntanleg á CIA Records
Lesa meira
17.10.2012 - Fréttir

Ný breiðskífa frá harðhausunum í Black Sun Empire

"From the Shadows" fimmta hljóðversbreiðskífa Black Sun Empire kom út nú á dögunum.
Lesa meira
08.10.2012 - Fréttir

Hin Hliðin hjá Break (tóndæmi)

Safnskífan "The Other Side" væntanleg á Symmetry útgáfu Break
Lesa meira
21.09.2012 - Fréttir

Útvarpsþáttur Breakbeat.is á nýjum tíma - miðvikudagskvöld milli tíu og tólf

Útvarpsþáttur Breakbeat.is verður héaðan í frá á dagskrá Xins 97.7 á miðvikudagskvöldum milli tíu og tólf.
Lesa meira
18.07.2012 - Fréttir

Fyrsta breiðskífa DRS væntanleg á Soul:R

Frumraun MC DRS ber hin skemmtilega titil "I don't usually like MCs, but..." og kemur út í ágúst.
Lesa meira
11.07.2012 - Fréttir

Mala á Kúbu

Breiðskífan "Mala in Cuba" er væntanleg verslanir í september.
Lesa meira
30.05.2012 - Fréttir

Karakterar Nymfo

Bardo Camp, betur þekktur sem Nymfo, sendir frá sér "Characters", sína fyrstu breiðskífu á Commercial Suicide í júní.
Lesa meira
13.05.2012 - Fréttir topp10

Breakbeat.is topp tíu listi apríl mánaðar 2012

Safnskífan Tectonic Plates Vol 3 tók topp sæti apríl lista Breakbeat.is
Lesa meira
14.04.2012 - Fréttir

Logistics er hvergi banginn (tóndæmi)

Fjórða breiðskífa Logistics, "Fear Not", er væntanleg í verslanir 16. apríl.
Lesa meira
07.04.2012 - Fréttir

Breakbeat.is topp tíu listi mars mánaðar 2012

Boddika & Joy Orbison toppuðu mars lista Breakbeat.is
Lesa meira
06.03.2012 - Fréttir topp10

Breakbeat.is Topp 10 listi febrúar mánaðar 2012

Joy Orbison og Boddika tóku toppsæti febrúar mánaðar með electrotryllinum Swims
Lesa meira
06.02.2012 - Fréttir

Taktabrot: Veggspjöld, flugumiðar og annað prentefni úr starfi Breakbeat.is 2000-2012

Breakbeat.is hyggur á bókaútgáfu og við þurfum þína hjálp. bok.breakbeat.is
Lesa meira
26.01.2012 - Fréttir

Útvarpsþáttur Breakbeat.is á nýjum tíma - laugardagskvöld milli tíu og tólf.

Útvarpsþáttur Breakbeat.is flyst til um tvo tíma í dagskrá Xins 97.7
Lesa meira
22.01.2012 - Fréttir

ÁRSLISTI BREAKBEAT.IS FYRIR ÁRIÐ 2011

Blawan trónaði á toppi 2011 árslista Breakbeat.is með lagið "Getting Me Down"
Lesa meira

Póstlisti


Breakbeat.is
Podcast