ÁRSLISTI BREAKBEAT.IS FYRIR ÁRIÐ 2011 - 22.01.2012

Árslisti Breakbeat.is fyrir árið 2011 var kynntur í beinni útsendingu á Xinu 97.7 laugardaginn 21. janúar. Þar var árið 2011 gert upp og 50 bestu lög og 10 bestu breiðskífur ársins kynntar til sögunnar. Var listinn unninn með hjálp plötusnúða og hlustenda Breakbeat.is. Listamaðurinn Blawan átti topsætið að þessu sinni með lagið “Getting Me Down”, fast á hæla hans komu menn á borð við Dub Phizix & Skeptikal, Teeth, A1 Falsehood og Current Value.

Af breiðskífunum þótti "Severant" breiðskífa Kuedo bera af en einnig komu þar fyrir plötur frá Raiden, Pinch & Shackleton, Sully og Icicle svo fáeinir séu nefndir.

Hér fyrir neðan getur að líta listan í heild sinni og á tónasvæði Breakbeat.is má hlusta á upptöku af þættinum öllum.

Árslisti Breakbeat.is 2011

Lög / Smáskífur

1. Blawan - Getting Me Down (White)
2. Dub Phizix & Skeptical - Marka feat. Strategy (Exit Records)
3. A1 Bassline - Falsehood (Tighten Up)
4. Teeth - Shawty (502)
5. Boddika - 2727 (Swamp 81)
6. James Blake - Order (Hemlock)
7. Current Value - Bruja (Barcode Recording)
8. Darq E Freaker - Cherryade (Oil Gang)
9. Unknown Artist - Sicko Cell (Swamp 81)
10. Blawan - What You Do With What You Have (R&S Recordings)

11. Bal - All City (Dispatch)
12. French Fries - Champagne (ClekClekBoom)
13. Hudson Mohawke - Cbat (Warp)
14. Gil Scott-Heron & Jamie XX - NY Is Killing Me (XL Recordings)
15. DJ Spinn - LOL (Planet Mu)
16. Fracture & Mark System - Yeah But (Subtitles)
17. SP:MC & LX One - Oh My Gosh (Tempa)
18. Krampfhaft - Carl Sagan. the Man (Rwina)
19. Desto, Clouds & Jimi Tenor - Time Bird (502)
20. Ortokore - Cannibal Dub (Voodoo)

21. Dark Sky - Be Myself (50 Weapons)
22. Zed Bias - Stubborn Phase (Swamp 81)
23. Rod Lee - Let Me See What You Working With (Pearson Sound) (Night Slugs)
24. Beastie Respond - Syncopy (Teal)
25. Hazard - Food Fight (Playaz)
26. Emptyset - Function (Subtext)
27. Pangaea - Hex (Hemlock)
28. D minds - Stone River (Modulation)
29. J:Kenzo - Ruffhouse (Tempa)
30. Enei - Cracker (Jubei Remix) (Critical)

31. Dub Phizix - The Editor (Soul:R)
32. Blawan - Bohla EP (R&S)
33. Addison Groove - Sexual (Swamp 81)
34. New York Transit Authority - Off The Traxx (Lobster Boy)
35. Hypno - Koko (Teal)
36. Lynx & Hellrazor - Dirty Red (Detail)
37. Code3 - Double Dipped (Critical)
38. Objekt - The Goose that got away (Objekt)
39. Dorian Concept - Toe Games Made Her Giggle (Ninja Tune)
40. Subminimal - When & How (Hidden Hawai Digital)

41. Breton - Rdi (Girl Unit Remix) (Hemlock)
42. Cadenza - The Darkest Hype (Philip D. Kick Remix)(Dummy Mag)
43. Instra:Mental - When I Dip (Nonplus)
44. Muted - Empty Valley (Hidden Hawaii Digital)
45. Bok Bok - Silo Pass (Night Slugs)
46. They Live - Pure Palms (Autonomic)
47. Ram Triology - No Reality (Noisia Remix) (Ram)
48. Lunice - Bricks (Lucky Me)
49. Silkie - Selva Nova (Deep Medi Musik)
50. Randomer - Real Talk (Numbers)

Breiðskífur
1. Kuedo - Severant (Planet Mu)
2. Ýmsir - 116 & Rising (Hessle)
3. Ýmsir - Mosaic Vol 1 (Exit)
4. Sully - Carrier LP (Keysound)
5. Pinch & Shackleton - Pinch & Shackleton (Honest Jon's)
6. Africa Hitech - 93 Million Miles (Warp)
7. Raiden - Beton Armé (Offkey)
8. 2562 - Fever (When In Doubt)
9. Icicle - Under the Ice (Shogun)
10. Various - Recipe Book Volume. 1 (Ingredients)


Deila með vinum:



2 hafa röflað

  1. Dabbi röflaði þetta
    Stórfílaði þennan þátt.
    Ég er líka almennt mjög sáttur við hlaðvörpinn ykkar, eitt af fáum íslenskum sem ég hlusta á.
    Ég hlusta aðalega á podcastið ykkar í vinnuni þar sem ég vinn við að smíða armbandsúr sem kosta á milli 30 millur uppí 140 millur (sjá http://bit.ly/wJ2TsR tildæmis kostar þetta um 100 millur stykkið, og tekur mig um mánuð að klára það).

    Þannig að já, þarna sit ég, í sviss, að blasta klikkað dröm & bass við að gera alveg viðbjóðslega dýra hluti. Datt bara íhug að ykkur þætti þetta gaman :)
    þann 23.01.2012 klukkan 05:57
  2. Kalli röflaði þetta
    Gaman að heyra svona Dabbi, takk fyrir. Gott að þátturinn stytti fólki stundir í vinnunni og gaman að þú hafir gagn og gaman af.
    þann 26.01.2012 klukkan 08:02

Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

Póstlisti


Breakbeat.is
Podcast