Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.
Mest skrifað á kjaftæðinu
Mest lesið á kjaftæðinu
Umræðuefni
Höfundur
Skrifað
Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
18 svör
18 svör
kalli
28. maí kl: 23:46
Ertahfíletta?
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
Frodo
29. maí kl: 15:53
Ég er að meta hann mjög vel!
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
croax
29. maí kl: 17:55
Diggaetta en ég væri til í að geta breytt netfanginu sem er skráð við userinn minn :P
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
kalli
29. maí kl: 18:24
notendur munu vonandi fljótlega geta breytt upplýsingum og stillingum sínum, ef þetta er þér mikilvægt geturðu sent mér upplýsingarnar um hverju þú vilt láta breyta á netfangið kalli(at)breakbeat.is
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
leopold
30. maí kl: 00:15
Hlutdrægt svar, en ég er mjög ánægður með þetta!
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
gardar
30. maí kl: 01:20
Virkilega ferskt og skemmtilegt útlit!
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
nightshock
30. maí kl: 17:54
Tekur smá tíma að venjast þessu en það er samt alveg fáranlegt að hún er ekki miðjustillt. Svo lítur þetta meira út eins og flyer heldur en vefsíða :P
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
akarn
31. maí kl: 11:38
Það er ruglandi að vísu að hafa linkana á umræður á kjaftæðinu (mest lesið hér til vinstri) gráa. Það gefur það impression að þeir séu þegar lesnir.
Annars, neato mínímallt lúkk :)
Annars, neato mínímallt lúkk :)
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
gudny
31. maí kl: 16:39
hmmmm hún er flott þarf samt að venjast henni og hún mætti hafa aðeins meiri lit....
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
Frodo
31. maí kl: 22:09
mnml er soooo hot right now..
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
drkurv
31. maí kl: 23:15
ánægður með minimal hönnun á vefnum, hún gerir vefinn einnig farsímavænan.
Þetta er samt töluverð breyting frá eldri vef viðmótslega séð, þannig maður þarf að "læra" á vefinn aftur, no biggie there.
Ég er sáttur.
Þetta er samt töluverð breyting frá eldri vef viðmótslega séð, þannig maður þarf að "læra" á vefinn aftur, no biggie there.
Ég er sáttur.
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
techstar
01. júní kl: 17:37
Þetta er bara allt annað atriði
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
Muted
11. júní kl: 22:54
Vefurinn er cool ..en frekar ósáttur með að geta ekki notað nýja accountinn minn :(
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
kalli
12. júní kl: 08:13
bjarni sendu mér endilega póst og segðu mér hvurnig nýji accountin er að stríða þér.
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
kalli
18. júní kl: 09:20
það er kannski rétt að spyrja hvort það séu einhverjir efnisliðir / fídusar sem fólk vildi gjarnan sjá á vefnum?
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
Sinningur
19. júní kl: 02:52
"það er kannski rétt að spyrja hvort það séu einhverjir efnisliðir / fídusar sem fólk vildi gjarnan sjá á vefnum?"
Blikkandi músabendil
Blikkandi músabendil
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
ewok
19. júní kl: 15:46
Já viltu ekki hafa bendilin svona eins og Breakbeat.is logoið og hafi svona draug á eftir sér? Það væri mega töff!
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
Muted
30. julí kl: 23:06
User name-ið mitt er ennþá eitthvað retarded ..ég get heldur ekki gert bil þegar ég svara þráðum, kemur allt bara sem ein klessa :(
SV: Hvernig líst þér á nýja Breakbeat.is vefinn?
kalli
31. julí kl: 17:39
@muted: fixed
línubilsböggið mun lifa í bili bendi fólk á línubilstögginn sem menn geta séð upplýsingar um þegar þeir setja inn ný svör á kjaftæðið - pirrandi hugbúnaðargalli á ferðinni
ekki hika við að hafa samband á info@breakbeat.is ef þið hafið athugasemdir um síðuna nú eða bara posta því hér á kjaftæðið
línubilsböggið mun lifa í bili bendi fólk á línubilstögginn sem menn geta séð upplýsingar um þegar þeir setja inn ný svör á kjaftæðið - pirrandi hugbúnaðargalli á ferðinni
ekki hika við að hafa samband á info@breakbeat.is ef þið hafið athugasemdir um síðuna nú eða bara posta því hér á kjaftæðið