Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      12 svör
      Atlistuta
      26. janúar kl: 18:15
      Var ekki viss um hvar ég ætti að láta þetta en here goes.

      http://www.youtube.com/watch?v=st3ywY0tqd0

      Ný Nike auglýsing með Rooney og Torres lagið undir er Jump með 16Bit

      Er dubstepið að tröllríða öllu?
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      bjarni
      26. janúar kl: 19:24
      Vá hvað þetta er leiðinlegt lag. Ágætis auglýsing samt.
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      kalli
      27. janúar kl: 00:01
      "Er dubstepið að tröllríða öllu?"

      Já það held ég að sé orðið löngu ljóst. Þróun og saga dubstepsins er að verða svo lík dnb að það nær engri átt... ekki lært svo mikið af mistökunum

      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      ewok
      27. janúar kl: 00:15
      Þetta er soldið eins og var bara sagt í dnb og öðrum atriðum sem við Íslendingar ættum að kannast við. Það má enginn segja neitt á móti þróun tónlistarinnar og þeirri átt sem hún er að fara í án þess að vera stimplaður elítisti, snobbari eða hater.

      En já þetta kemur eiginlega fyrir allar stefnur sem verða eitthvað vinsælar.
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      Muted
      27. janúar kl: 14:55
      vá hvað það er samt töff fyrir gaurinn að fá lag í nike auglýsingu ..

      eru til fleiri en einn 16 bit btw? hef heyrt tvö lög með 16 bit sem mér fannst geðveik, twice og shallow, en þetta er ekkert líkt þeim ..mér finnst þetta samt mjöööög töff auglýsing og ég hef heyrt mörg verri dubstep lög en þetta!
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      einumof
      28. janúar kl: 04:04
      Þetta eru tveir gaurar Mjuddi minn..

      En fínasta lag svosem í leiðinlegri fótboltaauglýsingu! Var búið að segja það ?
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      Muted
      29. janúar kl: 18:58
      þetta lag ..er geðveikt, ég fíla þetta lag ógeðslega mikið ..ég fíla brostep!!!
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      karig13
      31. janúar kl: 14:14
      alveg OK lag, mjög flott auglýsing

      whats all the hatin about?
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      anton_nintendj_presst_rufuz
      05. febrúar kl: 00:35
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      kalli
      23. febrúar kl: 17:36
      þetta er svona með því skemmtilegra sem maður hefur heyrt frá þessum piltum amk. Hvaðan eru þessir guys vitiði það?
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      Sinningur
      28. febrúar kl: 23:29
      Minnir að þeir séu frá Frakklandi.
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      Frodo
      03. mars kl: 18:36
      Heyrði lag með þeim um daginn á Boomkat sem var ansi langt frá því að vera brostep, samt frekar leiðinlegt líka.

      Djöfull er Torres annars dópistalegur í þessari auglýsingu, er hann dottinn í ketamínið?
      SV: Dupstep í nýrri Nike auglýsingu
      Sinningur
      02. maí kl: 19:33
      ketavítamín! annars eru þeir frá uk
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast