Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      10 svör
      ewok
      06. apríl kl: 15:24




      Jæja bara alveg að skella á. Búinn að vera að grafa upp ýmislegt í plötusafninu. Verður eflaust fjölbreytt sett hjá mér allavega.



      Finnst alltaf áhugavert að sjá Tryggva spila maður getur sjaldan séð settin hans fyrir og kemur oft með gullmola sem maður var búinn að gleyma eða fóru gjörsamlega framhjá manni.



      Siggi B var með dúndur sett í þættinum síðastliðinn laugardag og er ég bara orðinn frekar spenntur að sjá hvað drengurinn gerir á fimmtudaginn. Þið getið hlustað á settið hans í tónasvæðinu ef þið eruð ekki áskrifendur af podcastinu sem þið getið gerst áskrifendur af með að smella á moving shadow karlinn hérna uppi í hægra horninu.



      En er ekki annars bara stemming í hópnum? Fanst á síðasta kvöldi að fólk sé að byrja að venjast nýja heimili fastakvöldann betur hlakka til að sjá hvort sú þróun haldi ekki bara áfram og stemmingin fari stigmagnandi með hvejru kvöldinu.
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      Frodo
      08. apríl kl: 11:05
      21-22 Ewok
      22-23 Tryggvi
      23-00 Siggi B
      00-01 Ewok

      Sjáumst í kvöld!
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      bjarni
      09. apríl kl: 11:06
      gott kvöld
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      kalli
      09. apríl kl: 16:33
      jess, fínasta kvöld, eclectic ewok fór hamförum!
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      ewok
      10. apríl kl: 14:59
      Já ég sleppti eclectic ewok út úr búrinu þetta kvöldið það er nokkð gott. ekki mitt tæknilega besta sett eða uppbyggingarlega séð en ég skemmti mér allavega vel að spila það. gott að heyra að e´g var ekki einn um það :)
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      Sinningur
      13. apríl kl: 22:09
      Eðal sett hjá Sigga líka
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      kalli
      14. apríl kl: 10:24
      satt og rétt, fjölbreytt og flott sett hjá Sigga. Langaði einmitt að spyrja út í nokkur lög (ef hann les þetta eða ef einhver annar veit og man) t.d. lagið sem kom á eftir Enei dótinu á Med School þarna.
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      SiggB
      15. apríl kl: 19:26
      Ja, takk fyrir það strákar! þetta var bara gaman

      kalli, gæti verið að það sé flaoting zero með phace og nosia?
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      SiggB
      15. apríl kl: 19:28
      Ég skildi óvart eftir einn geisladisk með einhverju Icicle dóti, seinasta lagið sem eg spilaði var á honum. gæti verið að þið séuð með hann?
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      ewok
      15. apríl kl: 21:34
      @SiggiB: já ég er með hann sat uppi með 2 diska sem ég kannaðist ekkert við. heyrðu bara í mér.
      SV: Fastakvöldið á fimmtudaginn 08.04.2010
      SiggB
      15. apríl kl: 23:33
      ok fint, ja geri það
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast