Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      21 svör
      Frodo
      27. apríl kl: 00:32
      Muted
      Fróði
      Kalli
      Ewok

      Verður að öllum líkindum mitt síðasta Breakbeat.is kvöld í langan tíma þar sem ég er að flytja til heimkynna kengúra, Pendulum og AC/DC. Ætla mér að vera í *gasp* drum & bass gír á þessu kvöldi, megið endilega reyna að demba á mig óskalögum ef þið kærið ykkur um.

      RINSIN!
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      untitled
      27. apríl kl: 14:16
      *gasp!* dnb á breakbeat kvöldi ... well I never :D
      Þetta verður gaman ;) ég mæti í bjór og tónlist =)
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      croax
      27. apríl kl: 14:23
      Chase & Status - Hoodrat (Original!)

      Amit - M.K. Ultra

      Spirit - Siren

      Dieselboy - Invid (E-sassin VIP)

      Technical Itch - Heavy Metal

      Konflict - Beckoning
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      bjarni
      27. apríl kl: 19:51
      Eitthvað með Future Cut, mátt ráða, það er hvort sem er allt gott!
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      kalli
      27. apríl kl: 20:16
      @bjarni: líka þetta sem þeir pródúseruðu fyrir Tom Jones og Lily Allen?

      af óskalögum vil ég biðja um:
      Calibre - Steptoe
      Breakage - Old Skool Ting


      Líst annars vel á þetta kvöld og til að heyra/sjá hvað Muted býður upp á. Verð sjálfur að fagna próflokum!
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      TMUS
      27. apríl kl: 20:49
      Jonny L - I'm Leavin'
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      bjarni
      27. apríl kl: 21:39
      @Kalli: Það var ekki gert undir Future Cut nafninu þannig að nei ;)
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      bjarni
      27. apríl kl: 21:40
      ...og ég set like á Hoodrat tillöguna hans Danna
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      Frodo
      28. apríl kl: 01:48
      Kalli, þú spilar bara þín eigin óskalög! :D
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      TMUS
      28. apríl kl: 04:38
      Ég skora á alla að fá sér BIG KAHUNA BURGER & FIVE DOLLAR MILKSHAKE fyrir kvöldið!!!

      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      croax
      29. apríl kl: 13:49
      The Streets - Has it come to this (HC Mix)
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      croax
      29. apríl kl: 13:50
      og svo double droppað með Shimon & Andy C - Body rock ! :)
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      ewok
      30. apríl kl: 00:34
      Ég er til í Big Kahuna en ég ætla að hugsa mig vel um með óskalag.
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      kalli
      30. apríl kl: 01:17
      verður ekkert grútstep? ekkert salsa dubstep?
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      Sinningur
      30. apríl kl: 05:19
      Sagði einhver óskalög?

      System - Peach Fuzz (Exit)
      Danny Breaks - Space Chameleon (Evolution)
      Ill Logic & Raf - Art & Illusion (Metalheadz)
      Danny Breaks - Hemisphere (Droppin' Science)
      Klute - Hang Up (Certificate 18)
      Flying Fish - Theme (Federation Records)
      Omni Trio - Twin Town Karaoke (Moving Shadow)
      Code 3 - Living Proof (Exit)
      S.P.Y. - Monochrome (Soul:R)
      Doc Scott - Tokyo Dusk (31 Records)
      Break & Survival - Cronk (Exit)


      2562 - Dinosaur (Tectonic)
      Kryptic Minds - Badman (Swamp 81)
      DVA - Natty (Hyperdub)
      Altered Natives - Believe In Me (Zed Bias Club Dub) (Fresh Minute Music)
      Distance - Beyond (Chestplate)
      Ben Verse - Inhale (Wheel&Deal)
      Mark Pritchard - Elephant Dub (Deep Medi)
      Kuedo - Joy Construction (Planet Mu)
      Vex'd - Take Time Out ft. Warrior Queen (Planet Mu)
      Joker - Tron (Kapsize)
      Movado - Gangsta 4 life (Coki Remix) (White)


      Flying Lotus - Massage Situation (Warp)
      Dimlite - Ravemond's Young Problems (Rush Hour)
      Zo Aka La Chauve-Souris - The Peacock Revolution (Rush Hour)
      Danny Breaks - Windscreen Wiper (Alphabet Zoo)
      Harmonic 313 - Flaash (Warp)
      Débruit - I'm Goin Wit You ft. Om'Mas Keith (Civil Music)
      Joker - Digidesign (Om Unit's Pop Lock Remix)


      Þið eruð með símanúmerið mitt ef ykkur vantar fleiri óskalög..
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      kalli
      01. maí kl: 11:33
      menn eru gráðugir til óskalaganna, er þetta Nýja-Ísland?
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      bjarni
      02. maí kl: 10:37
      Heyrðu eitt í viðbót
      Encode & Davip - Vamanons [Breed005]
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      TMUS
      05. maí kl: 16:25
      Sögur segja að veðbankar um allan heim taki við veðmálum um fjölda rewinda hjá Fróða á morgun...
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      kalli
      05. maí kl: 19:21
      styttist í þetta, ég verð að fagna próflokum, spenntur!

      tímasetningar:
      9-10: Kalli
      10-11: Ewok
      11-12: Muted
      12-1:Freaky Frodo

      poster:
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      Sinningur
      07. maí kl: 11:05
      Flott kvöld, takk fyrir mig.
      SV: Breakbeat.is á Prikinu 06.05.2010
      Frodo
      07. maí kl: 13:54
      Takk fyrir mig, sorry með að delivera ekki fleiri óskalög á alla!
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast