Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Commix - Re:call to Mind
   3 svör
   kalli
   20. ágúst kl: 18:13
   Tóndæmi á SoundCloud

   Þessi plata leggst mjög vel í mig, þótt það sé ekki mikið dnb þarna eru remixin ótrúlega fjölbreytt og flott og valin maður í hverri stöðu. Finnst líka gaman hvað þessi hluti senunar er að ná að blandast öðrum stefnum og straumum, sbr. Instra:mental, Nonplus, dBridge og allt það. Minnir líka á eldri tíma þegar það var meira samspil á milli geira. Hvað finnst ykkur?

   SV: Commix - Re:call to Mind
   Muted
   20. ágúst kl: 21:45
   já ..ég er mjög spenntur fyrir henni!

   A Made Up Sound Remixið blew me away
   Burial og Instra:mental remixin eru líka mjög nice!

   SV: Commix - Re:call to Mind
   kalli
   23. ágúst kl: 12:44
   finnst Burial remixið frekar meh svona við fyrstu hlustanir satt best að segja. Hann á miklu betri lög, hin remixin eru hins vegar eiginlega öll skotheld!

   SV: Commix - Re:call to Mind
   ewok
   23. ágúst kl: 21:26
   Þessi plata er búin að vera allt of lengi á leiðinni og finnst mér það alveg soldið bitna á sumum remixinum og þá sérstaklega Burial remixinu.

   Engu að síður hörku gripur hefði bara mátt koma út allavega ári fyrr.

   Ennig væri ég til í að fara að fá meira nýtt efni á frá þeim Commix sjálfum.

   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast