Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Noisia & Ed Rush n Optical - Brain bucket [Vision]
   4 svör
   bjarni
   26. ágúst kl: 10:33


   SV: Noisia & Ed Rush n Optical - Brain bucket [Vision]
   bjarni
   26. ágúst kl: 10:34
   Haha var að taka eftir því núna að það stendur Virus á fötunni þó þetta sé gefið út á Vision :D

   SV: Noisia & Ed Rush n Optical - Brain bucket [Vision]
   kalli
   26. ágúst kl: 13:17
   besta sem maður hefur heyrt frá þeim Ed og Optical í langan tíma, Noisia að koma þeim í gamalt form? Ekkert Wormhole samt...

   SV: Noisia & Ed Rush n Optical - Brain bucket [Vision]
   akarnid
   27. ágúst kl: 12:52
   Klárlega harðneskju dnb ársins. Verulega flott lag. að vísu gætu Noisia bjargað í raun hvaða harðhaus sem er með þessu production magic sínu. Það gera engir bassa eins og þeir.

   SV: Noisia & Ed Rush n Optical - Brain bucket [Vision]
   Ciuka
   16. september kl: 13:34
   That is tru þeir eru hinir sönnu meistarar

   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast