Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Hvað með
   8 svör
   Ciuka
   16. september kl: 13:30
   AÐ HALDA DNB FEST Á ÍSLANDI!!!! ?

   SV: Hvað með
   kalli
   16. september kl: 17:06
   minna af ALL CAPS og meiri detaila um hvað þú ert að spá/tala plz

   SV: Hvað með
   Ciuka
   23. september kl: 17:33
   jájá caps var þarna til að vekja athygli :) en allavega þá væri ég alveg rosalega til í að sjá einhverja dnb/dub hátið eða eitthvað í þá áttina á íslandi allavega sona einu sinni á ári :D veit voða lítið um hátiðarhald en langaði að koma með þetta.

   SV: Hvað með
   bjarni
   27. september kl: 19:32
   Frábær hugmynd. Það þyrfti aðeins að rífa upp dnb menninguna hérna á Íslandi.

   Það væri t.d. hægt að gera þetta í kringum áramótin þegar allir eru með árslistapælingar í gangi. Sumarið er líka góður tími eða rétt áður en skólarnir byrja aftur :)

   Breakbeat.is, dnb.is, Ofur crew og jafnvel Techno.is gætu staðið að þessu. Þá væri hægt að hafa sama format á þessu og venjulega:
   breakbeat.is fastakvöld á fimmtudeginum, dnb.is á föstudeginum og svo sameina allt batterýið í aðeins stærra kvöld á laugardegi (allnighter).

   Svo væri töff að hafa 3-4 tíma upphitunarþátt síðdegis eða um kvöldið á laugardeginum. X-ið / Flass / Rás 3 allt eftir því hvernig aðstandendur taka í samstarfið.

   Hvað segiði? Snilld eða alveg off?

   SV: Hvað með
   bjarni
   27. september kl: 23:09
   Gleymdi aðal málinu.

   Fá einhvern útlending til að headline'a laugardagskvöldið.

   Spor / Chris Renegade
   Noisia
   S.P.Y.
   Chase n Status hefðu verið kúl en þeir eru orðnir of stórir


   blah

   SV: Hvað með
   kalli
   27. september kl: 23:14
   Festival segja menn. Miðað við kostnað við að flytja inn plötusnúða og þann markað sem er fyrir því hér heima verður seint hægt að gera festival með drum & bass músík einni saman (sömu sögu að segja um dubstep festival eða techno festival eða...). Held að það gangi bara ekki upp.

   Hitt er svo annað mál að senan mætti kannski vera virkari, fleiri stór kvöld og annað slíkt. Outrage kvöldið hjá DnB.is startar kannski einhverju slíku? Kannski að eitthvað gerist á næstu misserum hjá öðrum batteríum.


   Hvað hátíðir varðar þá er nú kominn vísir að árlegu raftónlistarfestivali hjá Extreme chill piltum í sumar. Kannski mætti útfæra slíkt með víðari hætti eða gera svipaða hluti fyrir straight up danstónlist...

   SV: Hvað með
   bjarni
   27. september kl: 23:18
   Við erum aldrei að fara í einhvern Global gathering, Sun & Bass festival fílíng hérna á Íslandi. Það þarf aðeins að sníða þetta að íslenskri menningu.

   Og ef það er ekki markaður fyrir eina stefnu þá væri líka kúl að hafa mismunandi stefnur en eitt festival.

   Taka bara einn dag næsta sumar. Byrja í house fílíng á og bjór Austurvelli, fara svo inn með húsið á Nasa. Skipta svo kannski yfir í dnb / dubstep. Enda á techno.

   Ekki? :)

   SV: Hvað með
   anton_nintendj_presst_rufuz
   02. október kl: 00:44
   Mér hefur bara aldrei fundist Techno/House/4by4 menningin og Breakbeat/Dnb/Dubstep menningin fara vel saman, en það er kannski bara að því að ég tel mig vera hluta af annarri þeirra en ekki hinni. :P

   Varðandi festival pælingar, þá er ég svartsýnasti (raunsýnasti?) maður heimsins, svo ég ætla ekki að drepa niður einhverjar pælingar. Væri alveg sáttur með fleiri helgarkvöld þó. (og betra venue..... uss, ég sagði þetta ekki)   SV: Hvað með
   Ciuka
   16. nóvember kl: 12:21
   já það er alveg satt að hversu frábær sem hugmyndin er yrði mjög erfitt að fá nóg af penge út ur þessu öllu saman til að borga alla þá sem kæmu hér. En hinsvegar á móti er alveg hægt að halda innanlands plötusnúða fest og kannski bjóða einum sona alveg ágætlega þekktum gæja eins og t.d raiden eða apex kannski ekki bestu dæmin haha en samt sko þetta væri alveg hægt og það væri allavega mjög fínt að fá eitt stykki serious dnb/dub evening.

   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast