Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   tekknó og þannig rusl
   5 svör
   bjarni
   21. nóvember kl: 17:31
   vaktin.is

   Nennir einhver að benda honum á eitthvað gott í ræktina. Ekki sandstorm, frekar eitthvað eins og chika boom, hann fílar það.

   SV: tekknó og þannig rusl
   kalli
   22. nóvember kl: 16:05
   klassy þráður, smekksmenn þarna á ferð. Mikið er fólk með skizzó smekk á tónlist fyrir ræktina, Korn, ministry of sound og Wu tang, hvaða steik kombó er það...

   SV: tekknó og þannig rusl
   bjarni
   28. nóvember kl: 12:31
   Þú meinar dissociative identity (sorry með mig). Ég hélt í alvörunni og trúði því að nördar væru með betri tónlistarsmekk en þetta :/

   SV: tekknó og þannig rusl
   sinai
   12. desember kl: 11:46
   nördar eru jafn ólíkir og annað fólk, örugglega margir sem horfa á okkur og spyrja slíkt hið sama.

   SV: tekknó og þannig rusl
   anton_nintendj_presst_rufuz
   15. desember kl: 05:18
   Eru nördar fólk?

   SV: tekknó og þannig rusl
   Ciuka
   18. desember kl: 12:43
   tjah thad er nu god spurning en eg meina hvar er linan milli nordsins og venjulegrar manneskju sett??

   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast