Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Corenet - Obe
   6 svör
   Ciuka
   21. janúar kl: 09:42
   já í tilefni þess að enginn lifandi maður gat borið fram gamla artist nafnið mitt hef ég ákveðið a skipta um en nóg um það nýtt lag :D http://soundcloud.com/ciuka/corenet-obe

   SV: Corenet - Obe
   kalli
   31. janúar kl: 14:37
   er að fíla trommurnar, gott væb. Finnst laglínurnar eitthvað flækjast fyrir hvor annari í seinna droppinu, en annars skemmtilegt. Vókalarnir og syntharnir næs saman. Hugsa að það mætti eq'a hina mismunandi þætti soldið betur inn á sitt tíðnissvið.

   ps. er eitthvað auðveldara að bera fram Coronet?

   SV: Corenet - Obe
   Ciuka
   03. febrúar kl: 13:02
   heyrðu takk fyrir feedbackið alveg æðislegt að það sé einhver til að hjálpa manni (sérstaklega þar sem mér finnst ég hafa náð alveg ágætlegri framför síðan ég byrjaði að pósta hérna) :D en hérna já þetta er allt ennþá producað á einhverjum drasl heyrnartólum og þótt ég reyni mitt besta þá eru þetta samt ennþá heyrnartól :)

   SV: Corenet - Obe
   bjarni
   24. mars kl: 16:38
   Var ekki Coronet einhver klúbbur í London? Er ég að rugla?

   SV: Corenet - Obe
   bjarni
   24. mars kl: 16:38
   Btw fínt lag :)

   SV: Corenet - Obe
   anton_nintendj_presst_rufuz
   26. mars kl: 05:46
   Töff stöff!

   Varðandi nafnið, þá finnst mér Corenet alltof týpískt og Ciuka einstakara og flottara, þrátt fyrir að ég viti ekkert hvernig á að bera það fram. Það veit nánast enginn hvernig á að bera fram Autechre en það hefur ekkert skemmt fyrir þeim.

   Ciuka og Qualia er álíka "exotic/alien", éfílaða.

   En þetta er bara mín skoðun og artist nafn er eitthvað sem artistinn ákveður alveg með sjálfum sér.

   Tzjúka? :P

   SV: Corenet - Obe
   Ciuka
   31. mars kl: 15:37
   heyrðu já ég tók eftir því að það eru til allavega sona 10 artistar með ''net'' í nafninu sínu eins og netsky, skynet (lol) og allnokkrir fleiri og hef ákveðið að bara ekkert vera að breyta nafninu en er líka bara að spá í að halda corenet sem my second project (meira dark og techy) :) sona þegar ég verð í vondu skapi þá fer ég bara í corenet haminn minn :D

   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast