Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Renegade Hardware XV!
   5 svör
   bjarni
   07. mars kl: 20:00
   Renegade Hardware XV

   Eigulegur gripur! Ég er að spá í að versla bæði vinyl og CD.

   Ég er samt ekki að fatta þennan útgáfudag. Það stendur 28.mars þarna en samt kom eitthvað af þessu út í dag.

   SV: Renegade Hardware XV!
   kalli
   08. mars kl: 14:37
   já, þetta er flottur pakki, ófáir klassíkerar. Merkilegt samt að yngsta lagið á vínyl pakkanum er frá 2002?

   Annars kallar þessi þráður á Bjögga Nightshock Renegade Hardware aðdáenda extraordinaire, a.m.k. back in the day

   SV: Renegade Hardware XV!
   nightshock
   16. mars kl: 16:34
   Þetta myndband við Dead By Dawn er frekar fyndið.

   Þetta er frekar eigulegt já, spurning samt hvaðan masterarnir koma, hvort þetta sé remasterað eða hvort þetta sé sömu masterarnir og eru notaðir við MP3 útgáfurnar. Ég keypti nokkur release fyrir nokkrum árum og varð fyrir vonbriðgum.

   Ég veit ekki hvort að tracklistinn hefur breyst mikið eftir að Kalli postaði en mér sýnist yngsta lagið á vínil pakkanum vera frá 97. Þeir hafa nú verið duglegir að gefa út "Best hits" safnskífur gegnum árin.

   SV: Renegade Hardware XV!
   nightshock
   16. mars kl: 16:41
   úps, ruglaði saman yngsta og elsta...

   SV: Renegade Hardware XV!
   anton_nintendj_presst_rufuz
   23. mars kl: 20:22
   Fyndið, ég var næstum búinn að því líka. Skildi ekkert í því hvernig Kalli gat haft svona rangt fyrir sér. Ég var búinn að taka saman lista yfir útgáfumánuði allra laganna og var að fara ýta á "Skrá svar" þegar ég fattaði.

   :P

   SV: Renegade Hardware XV!
   Halldorhrafn
   23. mars kl: 23:56
   Haha geðveikt myndbandið við Dead by Dawn ;)

   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast