Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Negative - Fire (Extended Mix)
   4 svör
   Negative
   29. mars kl: 00:05
   Hér er smá Dubstep Mix sem ég var að klára. Er kindof nýliði í Dubsteppi samt sem áður, hef verið að fikta í HipHop töktum síðastliðin 2-3 ár.. En öll gagnrýni og allar ráðleggingar væru vel þegnar.

   [link'="http://soundcloud.com/im-2-negative/fire-extended-mix"']http://soundcloud.com/im-2-negative/fire-extended-mix

   SV: Negative - Fire (Extended Mix)
   kalli
   29. mars kl: 22:32
   Finnst soldið sprungið soound á þessu (nema það hafi verið ætlunin að þessu marki?), er eitthvað að distorta of mikið? Levelarnir í rauðu?

   Vókalanotkunin finnst mér skemmtileg og synthasándið líka en bassalínan er í fíling sem mér finnst orðinn hrikalega þeittur og hef lítið gaman af.

   SV: Negative - Fire (Extended Mix)
   anton_nintendj_presst_rufuz
   01. apríl kl: 17:34
   Það sem Kalli sagði. Flott background en LFO sándið í bassanum frekar meh.

   Svo virðist allt stöffið þitt bjaga alveg til helvítis og til baka. Er það viljandi?

   SV: Negative - Fire (Extended Mix)
   Negative
   03. apríl kl: 12:13
   Bjagað?

   SV: Negative - Fire (Extended Mix)
   kalli
   06. apríl kl: 11:27
   bjagað = distorted. Stafar að því að þegar þú ert að mixa lagið niður eru einhverjar rásir of hátt stilltar, þær slá í rautt, þú ert að ofkeyra þær þannig að þær slái út.

   http://en.wikipedia.org/wiki/Distortion#Audio_distortion


   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast