Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Gig?
   1 svar
   Ciuka
   12. maí kl: 16:52
   Við hvern gæti ég mögulega talað til að fá að spila einhversstaðar er einhver sem sér um það ?????

   SV: Gig?
   Sinningur
   15. maí kl: 17:43
   Ég myndi nú byrja á því að setja einhver mix eftir þig á netið og/eða brenna á diska og láta fólk fá sem sér um skemmtistaðina hérna í borginni ef þú ert að pæla í þeim

   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast