Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Ciuka - Multiverse Marauder
   2 svör
   Ciuka
   16. ágúst kl: 19:44
   http://www.mediafire.com/?vzxq83rwyhkc843 go checkit mafakkas! :D

   SV: Ciuka - Multiverse Marauder
   kalli
   22. ágúst kl: 19:12
   Ætla að vera hreinskilin, finnst maður hafa heyrt betri lög úr þínum herbúðum hér á kjaftæðinu.

   Finnst bassalínan ekki grípandi og lagið soldið stefnulaust, en hef þó gaman af effectunum, litlu sándunum sem snúast þarna í kring. Þá er líka gaman af arrangementinu, þ.e. hvernig lagið svissast fram og aftur, í bítí og fíling. En á heildina er þetta ekki að grípa mig.

   SV: Ciuka - Multiverse Marauder
   Ciuka
   24. ágúst kl: 17:16
   takk fyrir þetta now i know what to do next :D

   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast